Blað- og flatmosar hýsa ólíka örverubíótu og sveppafungu.

Að fjallabaki þar sem hugað er að vænlegum sýnatökustöðum.

Nýbirt er vísindagrein, unnin í samstarfi við örverufræðinga á Spáni, sem afhjúpar fjölbreytileika baktería og sveppa sem vaxa á, í og undir mosa á hálendi Íslands. Rannsóknin byggir á alls 15 sýnum sem safnað var að Fjallabaki sumarið 2017 en sýnum var safnað á berum jarðvegi auk þess sem safnað var sýnum af jarðvegi undir blaðmosanum melagambra og flatmosanum heiðahélu en einnig var...

Sjógöngufiskar og laxalýs í Jökulfjörðum

Náttúrustofa Vestfjarða kannaði sjávarlúsaálag á villtum laxfiskum í Leirufirði í Jökulfjörðum sumarið 2021 með styrk frá Fiskræktarsjóði. Með því að […]

The post Sjógöngufiskar og laxalýs í Jökulfjörðum appeared first on nave.is.

Ægir

Í nýjasta tölublaði Ægis sem var að koma út er fjallað um vöktun Náttúrustofunnar og Rannsóknaseturs HÍ á Suðurnesjum á grjótkrabba í Faxaflóa, [...]

Ný yfirlitsgrein um tjón af völdum framandi tegunda á Norðurlöndum

Í nýrri yfirlitsgrein í vísindaritinu Journal of Environmental Management er fjallað um niðurstöður samantektar á birtum heimildum um tjón af völdum framandi tegunda á Norðurlöndum. Um er að ræða Norrænt samstarfsverkefni sem Náttúrustofa Suðvesturlands ásamt Náttúrustofu Vesturlands tóku þátt í fyrir hönd Íslands.&Aacut [...]

Námskeið vistgerða í fjöru

Dagana 29. og 30. ágúst var haldið námskeið á Náttúrustofu Suðvesturlands í sýnatökum í fjöruvistgerðum. Námskeiðið var ætlað starfsfólki náttúrustofanna og er hluti af þjálfun þess í tengslum við verkefnið Vöktun náttúruverndarsvæða, samstarfsverkefni náttúrustofa og Náttú [...]

Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni