Af flugum

F├Âstudaginn 19. ma├ş s.l. voru flugnagildrur N├ítt├║rustofunnar settar upp fyrir sumari├░. Flugnagildrurnar, fimm talsins, eru sta├░settar vi├░ Miklavatn og S├şlal├Žkjarvatn ├ş A├░aldal og V├şkingavatn, Skj├ílftavatn og ├üstj├Ârn ├ş Kelduhverfi. Gildrurnar eru jafnan settar upp ├ş kringum 20. ma├ş ├ír hvert og t├Žmdar m├ína├░arlega yfir sumari├░. Um er a├░ r├Ž├░a svokalla├░ar r├║├░ugildrur, ger├░ar ├║r plexigleri (sj├í […]

├×├Ârungabl├│mi ├ş S├║gandafir├░i

Þegar vorar og tekur að hlýna hitnar yfirborðið og sjór verður lagskiptur fyrir áhrif hlýnunar og ferskvatns frá landi. Við þessar aðstæður skapast kjörskilyrði fyrir þörunga og þeir fjölga sér hratt. Þetta er nefnt vorblómi svifþörunganna eða vorhámark. Guðni Einarsson lét Náttúrustofuna vita af vorblóma í Súgandafirði í vikunni en líklegt þykir að hann sé af tegundinni Ulva eða Ulvaria en Guðni hefur aldrei séð svona mikinn vöxt þar áður. Sýni voru tekin og send til Hafró til greininga.

Þörungablómi getur valdið tjóni í sjókvíaeldi vegna þess að það verður súrefnisskortur í vatninu en þörungarnir nota súrefni til öndunar.  

Litaafbrig├░i hei├░ag├Žsa

Heiðagæs með appelsínugula fætur og gogg, orange footed and nosed gooseÍ rannsóknum Náttúrustofu Austurlands á heiðagæsum í Austurlandshálendinu undanfarinn áratug hafa menn í auknum mæli séð gæsir með óhefðbundin útlitseinkenni sem lítið hefur orðið vart við annars staðar á landinu. Í stað hins hefðbundna bleika litar á fótum og í goggi heiðagæsa hafa sést einstaklingar með appelsínugula fætur og gogg, en einnig gæsir með blandað útlit, þ.e. annan fótinn bleikann en hinn appelsínugulann. Þetta fyrirbæri er líklega svo kölluð landnemaáhrif (e:founder effect) þ.e. þegar fáir einstaklingar með gena"galla" nema land á nýjum slóðum og afkomendur þeirra halda honum. Heiðagæs með einn appelsínugulan fót og hinn bleikan.

Þetta útlit gæsanna svipar til akurgæsa (Anser fabalis) sem verpa í norður Skandinavíu og túndrum Rússlands og Síberíu og flækjast stundum til Íslands. Akurgæsir eru stærri en heiðagæsir og hafa sterkari appelsínugula liti á fótum og í gogg. Athyglisvert er hvað þessi útlitseinkenni heiðagæsa eru algeng austanlands miðað við aðra landshluta þar sem þetta sést varla  í annars ört vaxandi stofni um land allt. Það vekur upp spurningu um mögulegan skyldleika við aðra stofna.[widgetkit id=121]

 

Nánar má lesa umfjöllun um þessar appelsínugulu heiðagæsir í skýrslu Náttúrustofunnar, Heiðagæsir á Snæfellsöræfum 2012.

 

 

 

R├Žtt um refinn

Fj├Âldi f├│lks hl├Żddi ├í Ester Rut Unnsteinsd├│ttur, refas├ęrfr├Ž├░ing N├ítt├║rufr├Ž├░istofnunar ├Źslands og formann stj├│rnar Melrakkaseturs,┬á├żegar h├║n h├ęlt erindi sitt┬áLesi├░ ├ş bl├│├░ og bein – ├şslenski refastofninn fyrr og n├║.┬áErindi├░ var li├░ur ├ş fyrirlestrarr├Â├░ NSV sem hefur veri├░ ├ş gangi ├ş vetur […]

Hreinsum├Źsland og hreinsunardagur Nor├░ur├żings

Starfsmannaf├ęlagi├░ P├│lstjarnan nr. 126, sem er starfsmannaf├ęlag ├×ekkingarsetursins ├í H├║sav├şk (N├ítt├║rustofa Nor├░austurlands, ├×ekkingarnet ├×ingeyinga, Ranns├│knasetur H├ísk├│la ├Źslands ├í H├║sav├şk og Heilbrig├░iseftirlit Nor├░urlands eystra), t├│k ├ż├ítt ├ş hreinsunardegi Nor├░ur├żings og lag├░i um lei├░ strandhreinsunarverkefni Landverndar “Hreinsum ├Źsland” li├░. Vegna anna t├│k starfsmannaf├ęlagi├░ hreisunardaginn degi of snemma en hann fer fram ├í morgun f├Âstudag. P├│lstjarnan t├│k a├░ […]

Samtök náttúrustofu | Mýrargötu 10 | 740 Neskaupsstað | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is