Áslaug flaug á raflínu og dó

20170725 153539 minniHeiðagæsirnar fimm sem fengu senditæki á Vesturöræfum í júlí 2017 komust allar til vetrarstöðvanna á Bretlandseyjum sl. haust þar sem þær hafa unað hag sínum vel. Nú í byrjun árs bárust þær sorgarfréttir að gæsin Áslaug væri öll, en hún varð fyrir því óláni að fljúga á raflínu í Skotlandi. Senditækið slapp þó við skemmdir og verður notað á aðra gæs á Vesturöræfum sumarið 2018. Hægt er að fylgjast með gæsunum hér

Stjörnumælingar 2016 til 2017

Út er komin skýrsla á vegum Náttúrustofu Suðausturlands, sem greinir frá ljósmælingum á völdum myrkvatvístirnum og fjarreikistjörnum, sem flestar voru gerðar frá Hornafirði árin 2016 til 2017. Myrkvatvístirni eru tvær [sól]stjörnur bundnar sameiginlegri þungamiðju. Frá jörðu séð aðgreinast þær ekki í sjónaukum og  sést aðeins „stök” stjarna. Breytingar á birtustyrk leiða hins vegar í ljós raunverulegt […]

The post Stjörnumælingar 2016 til 2017 appeared first on Nattsa.

Grjótkrabbinn í Fiskifréttum.

Í nýjasta hefti Fiskifrétta er rannsóknum á grjótkrabba gerð góð skil. Farið er yfir rannsóknirnar frá upphafi til dagsins í dag. [...]

Langreyður við Nesjar á Hvalsnesi

Langreyður fannst upprekin í fjöru við bæinn Nesjar á Hvalsnesi þann 7.janúar síðastliðinn. Slíkur fundur er óalgengur en langreyður tilheyrir undirættbálki skíðishvala og er næststærst allra hvala og því næststærsta núlifandi dýrategundin (aðeins steypireyður er stærri).Langreyðin sem hér fannst var ungt fullorði&e [...]

Verkefnið "Rekjanleiki lambakjöts" kynntur á búfjárræktarfundi

Verkefnið "Rekjanleiki lambakjöts frá beitilandi til neytenda" verður kynnt bændum í Búffjárræktarfélaginu Bjarma á morgun í Holti í Önundarfirði. 

Nánar um verkefnið á http://www.rekjanleiki.is 

Auk þess verður bændum kynnt aðferðarfræði við landhnitsetningar Náttúrustofunnar.  


Samtök náttúrustofu | Mýrargötu 10 | 740 Neskaupsstað | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is