Glókollur sást aftur á Ísafirði

Náttúrustofunni barst sú frétt að glókollur (Regulus regulus) hafi sést í nágrenni Jónsgarðar á Ísafirði þann 20. september. Áður hafði […]

The post Glókollur sást aftur á Ísafirði appeared first on nave.is.

Daguríslenskrar náttúru 2023

Álfur Birkir BjarnasonNú síðsumars tekur lífríki Íslands nokkrum breytingum. Farfuglar eru farnir að hugsa sér til hreyfings. Helsinginn sem Náttúrustofan hefur fylgst með í sumar undirbýr flug sitt til Bretlandseyja og skúmurinn heldur á haf út þar sem hann dvelur á veturnar. Í dag er dagur íslenskrar náttúru. Hann er haldinn ár hvert þann 16. september til heiðurs Ómari Ragnarssyni, afmælisbarni. Dagurinn er tileinkaður Ómari fyrir framlag hans til náttúruverndar og fræðslu um náttúru Íslands. Dagur íslenskrar náttúru fellur því alltaf síðsumars þegar vetrarundirbúningur er hafinn í náttúru Íslands. Það er því ekki úr vegi að nýta tækifærið og velta aðeins fyrir sér hvernig lífverur bregðast við breyttu tíðarfari.

The post Dagur íslenskrar náttúru 2023 appeared first on Nattsa.is.

Bændur græða landið sumarið 2023

Álfur Birkir BjarnasonEins og fyrri ár sinnti Náttúrustofa Suðausturlands nú í sumar úttektum á uppgræðslum í verkefninu Bændur græða landið fyrir Landgræðsluna. Markmið verkefnisins, sem hófst árið 1990, er að styrkja landeigendur til landgræðslu á heimalöndum sínum. Þannig eru þau sem best þekkja til og mestan hag hafa hvött til að stöðva rof, þekja landið gróðri og […]

The post Bændur græða landið sumarið 2023 appeared first on Nattsa.is.

Vöktun náttúruverndarsvæða sumarið 2023

Anna Björg SigfúsdóttirStarfsmenn Náttúrustofu Suðausturlands hafa vaktað náttúruverndarsvæði með ýmsu móti í sumar. Vöktun náttúruverndarsvæða er samstarfsverkefni Náttúrufræðistofnunar Íslands, náttúrustofa landsins, Umhverfisstofnunar og þjóðgarða. Verkefnið gengur út á að vakta náttúru til lengri tíma og þær breytingar sem hún verður fyrir. Áhersla er lögð á að greina áhrif ferðamanna á náttúruverndarsvæðum og að rannsaka náttúrulegan fjölbreytileika. Sú […]

The post Vöktun náttúruverndarsvæða sumarið 2023 appeared first on Nattsa.is.

Gróðurvöktun 2023

Náttúrustofan tók þátt í vöktun gróðurs á Íslandi í fyrsta sinn sumarið 2023. Heimsótt voru fimm gróðursnið á Vesturlandi sem síðast voru mæld af Náttúrufræðistofnun Íslands fyrir um áratug. Sniðin voru af tveim mismunandi vistgerðum, þ.e. starungsmýravist og grashólavist. Verkefnið er unnið í samvinnu við Náttúrufræðistofnun Íslands og er hluti af vöktun náttúruverndarsvæða. Starungsmýravist: https://www.ni.is/is/grodur/vistgerdir/land/starungsmyravist.Grashólavist: […]

Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni