FrŠ­sluerindi

Samt÷k Nßtt˙rustofa ß ═slandi, SNS, standa fyrir frŠ­sluerindum Ý fjarfundarb˙na­i vÝ­a um land. ┴ nßtt˙rustofunum starfar hˇpur fagfˇlks ß hinum řmsu frŠ­asvi­um og ver­ur dagskrß erindanna ■vÝ fj÷lbreytt og spannar yfir m÷rg frŠ­asvi­. FrŠ­sluerindin ver­a haldin sÝ­asta fimmtudag hvers mßna­ar, frß klukkan 12:15 ľ 12:45 og eru allir hjartanlega velkomnir.


Samtök náttúrustofu | Mýrargötu 10 | 740 Neskaupsstað | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is