Náttúrustofa Norðurlands vestra er þekkingar- og þjónustuaðili sem vinnur að rannsóknum, ráðgjöf og þekkingarmiðlun í tengslum við náttúrufar. Um er að ræða tímabundna ráðningu til eins árs með möguleika á framlengingu.
Borin hafa verið kennsl á tæplega eitt þúsund mismunandi háhyrninga sem ljósmyndaðir voru við Snæfellsnes. Þetta sýnir ný skýrsla Orca Guardians og Náttúrustofu Vesturlands. Greint er á milli háhyrninga út frá stærð og lögun bakhyrnunnar og grás bletts (söðulblettur) fyrir aftan og til hliðar við bakhyrnuna. Hver háhyrningur er einstakur að þessu leyti. Byggð hefur […]
Í desember var gengið frá ráðningu Jakobs Johanns Stakowski í starf verkefnisstjóra verndar Breiðafjarðar. Starfið er til eins árs með möguleika á framlengingu. Alls bárust 12 umsóknir um starfið og stóð valið á milli nokkurra mjög vel hæfra einstaklinga. Jakob hefur lokið B.S., viðbótardiplómu og M.S. í landfræði við Háskóla Íslands, með áherslu á umhverfisfræði, […]
Ný grein „Visitor's values and perceptions of seal watching management in Northwestern Iceland“ birtist á dögunum í vísindaritinu „Journal of Sustainable Tourism“ og fjallar hún um viðhorf ferðamanna til ýmissa atriða í tengslum við selaskoðun.