Fræðsluerindi
Samtök Náttúrustofa á Íslandi, SNS, standa fyrir fræðsluerindum í fjarfundarbúnaði víða um land. Á náttúrustofunum starfar hópur fagfólks á hinum ýmsu fræðasviðum og verður dagskrá erindanna því fjölbreytt og spannar yfir mörg fræðasvið. Fræðsluerindin verða haldin síðasta fimmtudag hvers mánaðar, frá klukkan 12:15 - 12:45 og eru allir hjartanlega velkomnir.
-
Mars 2010 - Rannsókna- og fræðasetur Háskóla Íslands á Vesfjörðum og Náttúrustofa Vestfjarða - (jpg - 383,28 KB)
"Uppeldisstöðvar þorskseiða" - Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir -
Febrúar 2010 - Náttúrustofa Suðurlands - (jpg - 418,81 KB)
"Hnyðlingar í íslenskum gosmyndunum" Ingvar Atli Sigurðsson -
Janúar 2010 - Náttúrustofa Austurlands - (jpg - 369,63 KB)
"Æðarfugl Somateria Mollissima -Gerð og samsetning ungahópa-" Rán Þórarinsdóttir -
Nóvember 2009 - Náttúrustofa Norðurlands Vestra - (jpg - 368,83 KB)
"Fuglalíf á votlendissvæðum Skagafjarðar" - Þórdís Vilhelmína Bragadóttir -
Október 2009 - Náttúrustofa Norðausturlands - (jpg - 247,6 KB)
"Fiðrildi fylla Jökulsárgljúfur" - Aðalsteinn Örn Snæþórsson -
Apríl 2009 - Náttúrustofa Vestfjarða - (jpg - 325,23 KB)
"Athuganir á Dýra- og Önundarfirði fyrir og eftir þverun" - Þorleifur Eiríksson og Böðvar Þórisson -
Mars 2009 - Náttúrustofa Vesturlands - (jpg - 216,21 KB)
"Glókollur á Vesturlandi" - Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee -
Febrúar 2009 - Náttúrustofa Reykjaness - (jpg - 75,06 KB)
"Áhrif bogkrabba og nákuðungs á hrúðurkarl og krækling í fjörum: Samanburður svæða innan og utan útbreiðslusvæða afræningja" - Agnar Ingólfsson -
Janúar 2009 - Náttúrustofa Suðurlands - (jpg - 33,67 KB)
"Lundarannsóknir í Vestmannaeyjum" - Hálfdán Helgi Helgason -
Nóvember 2008 - Náttúrustofa Austurlands - (jpg - 177,32 KB)
"Áhrif skógræktaraðgerða á viðarvöxt og kolefnisbindingu í ungum asparskógi" - Jón Ágúst Jónsson -
Október 2008 - Náttúrustofa Norðausturlands - (jpg - 143,77 KB)
"Fýllinn í Jökulsárgljúfrum" - Aðalsteinn Örn Snæþórsson -
Apríl 2008 - Náttúrustofa Norðurlands vestra - (jpg - 337,81 KB)
"Berghlaupið við Mosárjökul, 20. mars 2007" - Þorsteinn Sæmundsson -
Mars 2008 - Náttúrustofa Vestfjarða - (jpg - 97,86 KB)
"Man sauður hvar gekk lamb og með hverjum? Atferlisrannsókn á sauðfé á Ströndum" - Hafdís Sturlaugsdóttir -
Febrúar 2008 - Náttúrustofa Vesturlands - (jpg - 1,12 MB)
"Áhrif vegfyllingar og þverunar fjarðar á þéttleika og landnotkun minks" - Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee -
Janúar 2008 - Náttúrustofa Reykjaness - (jpg - 44,54 KB)
"Fjórðungi bregður til fósturs og lengi býr að fyrstu gerð" - hugleiðingar um áhrif móður á lífsögu fiska" - Sveinn Kárir Valdimarsson -
Nóvember 2007 - Náttúrustofa Suðurlands - (pdf - 721,82 KB)
"Lágmarks fæðugjafatíðni íslenskra sjófugla - hungurmörk foreldraumhyggju" - Erpur Snær Hansen -
Október 2007 - Náttúrustofa Austurlands - (jpg - 67,68 KB)
Kolefnisupptaka birkis og annarra lauftrjáa á héraði við breytilegar umhverfisaðstæður - Gerður Guðmundsdóttir -
Apríl 2007 - Náttúrustofa Vestfjarða - (jpg - 85,39 KB)
Stofntakmörkun vaðfugla: íslenska sandlóan" - Böðvar Þórisson -
Mars 2007 - Náttúrustofa Vesturlands - (jpg - 105,81 KB)
Sérstaða og verndun Breiðafjarðar" - Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee -
Febrúar 2007 - Náttúrustofa Norðurlands vestra - (jpg - 108,4 KB)
"Jarðfræðileg ummerki snjóflóða" - Þorsteinn Sæmundsson