Sextánda vöktunarár grjótkrabba í Faxaflóa er nú hafið. Náttúrustofan og Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurnesjum halda utan um vöktunina. Byggist vöktunin á gildruveiðum fullorðinna krabba og eins á svifsýnatökum með háfum til að fylgjast með fjölda lirfa í uppsjó. Ljóst er á gildruveiðum a [...]
Í vikunni lauk hinni árlegu bjargfuglavöktun Náttúrustofunnar á Suðurnesjum. Krýsuvíkurberg er í dag eina fuglabjargið á suðvesturhorninu sem fellur undir árlega vöktun og er jafnframt það langstærsta. Í ár var staðan einnig tekin sérstaklega í Eldey, Karlinum, Valahnúk, Hafnabergi og Hólmsbergi í tengslum við landsúttekt N&aa [...]
Í dag heimsóttu blaðamennirnir Patrícia Carvalho og Nuno Ferreira Santos frá potúgalska dagblaðinu Público Náttúrustofuna. Ástæða heimsóknarinnar var viðtal við okkar einu sönnu Joana. Viðtalið er hluti af verkefni sem styrkt er af Uppbyggingarsjóði EES og fjallar um störf vísindafólks sem upprunnið er frá Portúgal og lifir og starfar &aacut [...]
Í nýrri yfirlitsgrein í vísindaritinu Science of the Total Environment eru tekin saman áhrif kvikasilfurs (Hg) á sjó- og vaðfugla á norðurslóðum. Um er að ræða stórt alþjóðlegt samstarfsverkefni sem Náttúrustofan var samstarfsaðili í ásamt fjölmörgum innlendum og erlendum stofnunum.Rannsóknin leiddi í ljós að nokkrir s [...]