Bændur græða landið sumarið 2020

Verkefninu bændur græða landið sumarið 2020 er lokið á Suðausturlandi, en það er samvinnuverkefni Landgræðslunnar og bænda um uppgræðslu heimalanda. Tilgangur þess er að styrkja bændur til landgræðslu á jörðum sínum, stöðva rof, þekja land gróðri og gera það nothæft á ný til landbúnaðar eða annarra nota. Starfsmaður á vegum Náttúrustofu Suðausturlands, Pálína Pálsdóttir, sem […]

The post Bændur græða landið sumarið 2020 appeared first on Nattsa.

Sky news fjalla um loftslagsbreytingar frá Breiðamerkurjökli

The post Sky news fjalla um loftslagsbreytingar frá Breiðamerkurjökli appeared first on Nattsa.

Smáhveli rak á fjöru í Hænuvík

Helstu einkenni grindhvalsins sjást ekki vel af þessum myndum, lengdin er óskilgreind og talsverðir áverkar eru sjáanlegir á búknum. Ennið er kúpt, hvalurinn dökkur yfirlitum og það sést vel í nokkrar smáar tennur. Þetta líkist mest grindhval. Bægsli á kvið grindhvala geta verið um 1/3 af lengd dýrsins. Bakhornið sést ekki. Ljós blettur framan við kviðlæg bægsli er heldur ekki auðsjánlegur. Latneska heitið á grindhval er Globicephala melas sem þýðir svo sem hinn dökki kúluhaus. Ennið nota hvalirnir til að nema hljóð og greina það. Hauskúpan er af þessum sökum ósamhverf. Þeir senda frá sér alls kyns hljóð og nema bergmálið til að staðsetja bráð. Þeir lifa á smokkfiski, fiski og öðrum sjávardýrum. Vanalega fara grindhvalir margir saman í vöðum og er algengt að sjá þá inni á fjörðum eða utar í kringum landið vaða ölduna. 

Í Hænuvík við Patreksfjörð rak smáhveli

Helstu einkenni grindhvalsins sjást ekki vel af þessum myndum, lengdin er óskilgreind og talsverðir áverkar eru sjáanlegir á búknum. Ennið er kúpt, hvalurinn dökkur yfirlitum og það sést vel í nokkrar smáar tennur. Þetta líkist mest grindhval. Bægsli á kvið grindhvala geta verið um 1/3 af lengd dýrsins. Bakhornið sést ekki. Ljós blettur framan við kviðlæg bægsli er heldur ekki auðsjánlegur. Latneska heitið á grindhval er Globicephala melas sem þýðir svo sem hinn dökki kúluhaus. Ennið nota hvalirnir til að nema hljóð og greina það. Hauskúpan er af þessum sökum ósamhverf. Þeir senda frá sér alls kyns hljóð og nema bergmálið til að staðsetja bráð. Þeir lifa á smokkfiski, fiski og öðrum sjávardýrum. Vanalega fara grindhvalir margir saman í vöðum og er algengt að sjá þá inni á fjörðum eða utar í kringum landið vaða ölduna. 

Vettvangsnámskeið líffræðinema við HÍ

Starfsmenn Náttúrustofunnar og Rannsóknaseturs HÍ á Suðurnesjum fóru á dögunum með nemendur á þriðja ári í líffræði við Háskóla Íslands í sýnatökur á Sundin við Reykjavík. Sjóferðin er hluti af fjölbreyttu og umfangsmiklu vettvangsnámskeiði í vistfræði. Þetta er fjórð [...]

Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni