Hreindýrakvóti ársins 2022 - opið samráð

 

.

Hreindyrakvoti opið samrad

 

Tillaga um hreindýrakvóta ársins 2022 má lesa með því að smella hér

Tekið er við skriflegum athugasemdum með eftirfarandi hætti:
• Í tölvupósti á netfangið na@na.is - vinsamlegast hafið fyrirsögnina „Kvóti 2022“
• Í skilaboðum (messenger) til Náttúrustofu Austurlands á Facebook
Með því að smella hér
• Bréfleiðis á Náttúrustofu Austurlands, Bakkavegi 5, 740 Neskaupstað

Hreindýrakvóti ársins 2022 - opið samráð

Hreindyrakvoti opið samraduppf

 

Tillögu um hreindýrakvóta ársins 2022 má lesa hér

Tekið er við skriflegum athugasemdum með eftirfarandi hætti:
• Í tölvupósti á netfangið na@na.is - vinsamlegast hafið fyrirsögnina „Kvóti 2022“
• Í skilaboðum (messenger) til Náttúrustofu Austurlands á Facebook
Með því að smella hér
• Bréfleiðis á Náttúrustofu Austurlands, Bakkavegi 5, 740 Neskaupstað

Hreindýrakvóti ársins 2022, opið samráð

 Hreindyrakvoti opið samrad

 

 

Tillaga um hreindýrakvóta ársins 2022 má lesa með því að smella hér

Tekið er við skriflegum athugasemdum með eftirfarandi hætti:
• Í tölvupósti á netfangið na@na.is - vinsamlegast hafið fyrirsögnina „Kvóti 2022“
• Í skilaboðum (messenger) til Náttúrustofu Austurlands á Facebook
Með því að smella hér
• Bréfleiðis á Náttúrustofu Austurlands, Bakkavegi 5, 740 Neskaupstað

Ævintýri Gunnarsstaðagassans

Ragnar merkingNú undanfarið hafa fréttamiðlarnir Austurfrétt og mbl.is flutt fréttir af gæsinni sem gengið hefur ýmist undir nafninu Ragnar sem er eftir merkjara sínum eða Gunnarsstaðagassinn eftir Gunnarsstöðum í Þilstilfirði, þar sem hún var merkt í sumar. 

Alls voru 23 gæsir merktar hérlendis í sumar þar af 11 á svæðinu frá Kelduhverfi og suður í Berufjörð. Merkingin er samstarfsverkefni Náttúrustofu Austurlands, Náttúrufræðistofnunar Íslands, Verkís og Nature Scot. Skotarnir leggja til sendana en Íslendingarnir sjá um að merkja gæsirnar.

Kortið sem fylgir hér er fengið úr fréttinni á mbl.is og unnið í samvinnu við Náttúrustofu Austurlands

Ferðalag Ragnars

Sindraskel - nýr landnemi af ætt hnífskelja

Á gamlársdag 2020 fundust nokkrar dauðar hnífskeljar (Ensis sp.) í fjöru í Hvalfirði og skömmu síðar fann Guðni Magnús Eiríksson líffræðingur lifandi eintak í fjörunni við ósa Hafnarár í mynni Borgarfjarðar. Ljóst er að hér er um nýjan landnema að ræða, en áður höfðu tvö eintök af f& [...]

Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni