Fræðsluerindi

Samtök Náttúrustofa á Íslandi, SNS, standa fyrir fræðsluerindum í fjarfundarbúnaði víða um land. Á náttúrustofunum starfar hópur fagfólks á hinum ýmsu fræðasviðum og verður dagskrá erindanna því fjölbreytt og spannar yfir mörg fræðasvið. Fræðsluerindin verða haldin síðasta fimmtudag hvers mánaðar, frá klukkan 12:15 - 12:45 og eru allir hjartanlega velkomnir.


Samtök náttúrustofu | Hafnarstétt 3 | 640 Húsavík | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is