Ársskýrslan 2024 er komin út

Ársskýrsla Náttúrustofu Suðvesturlands 2024 er nú komin út. Í skýrslunni gefur að líta fjölbreytta starfsemi stofunnar á liðnu ári. Áhugasamir geta nálgast skýrsluna með því að smella á myndina hér að neðan. [...]

Náttúrustofa Suðausturlands hlýtur styrki

Horft yfir eyjar Skarðsfjarðar, Langaneshólmi í forgrunni.Undanfarið hefur Náttúrustofan hlotið styrki til fjögurra nýrra verkefna sem hefjast í sumar. Þann 6. mars hlutu tvö verkefnanna styrki frá Orkurannsóknarsjóði Landsvirkjunar upp á 2 milljónir hvort. Verkefnin snúa að rannsóknum á niturnámi í kolefnissnauðum jarðvegi annars vegar og smádýralífi í leirum Skarðsfjarðar hins vegar. Daginn eftir, 7. mars, fékk stofan einnig tvo styrki […]

The post Náttúrustofa Suðausturlands hlýtur styrki appeared first on Nattsa.is.

Alþjóðadagur jökla

Mynd eftir Snævarr Guðmundsson„Þar sem jökulinn ber við loft hættir landið að vera jarðneskt, en jörðin fær hlutdeild í himninum, þar búa ekki framar neinar sorgir og þess vegna er gleðin ekki nauðsynleg, þar ríkir fegurðin ein, ofar hverri kröfu.”     ― Halldór Laxness, Heimsljós  Nýlega ákváðu Sameinuðu þjóðirnar að helga árið 2025 jöklum á hverfanda hveli og […]

The post Alþjóðadagur jökla appeared first on Nattsa.is.