Ársskýrsla Náttúrustofu Norðurlands vestra 2021

Ársskýrsla Náttúrustofu Norðurlands vestra 2021

Ársskýrsla Náttúrustofu Norðurlands vestra fyrir árið 2021 er nú komin út á rafrænu formi. Í skýrslunni er stiklað á stóru um fjölbreytta starfsemi stofunnar á liðnu ári.

Starf forstöðumanns laust til umsóknar

Starf forstöðumanns laust til umsóknar

Náttúrustofa Norðurlands vestra er þekkingar- og þjónustuaðili sem vinnur að rannsóknum, ráðgjöf og þekkingarmiðlun í tengslum við náttúrufar. Um er að ræða tímabundna ráðningu til eins árs með möguleika á framlengingu.

Gleðileg jól og farsælt komandi ár.

Ný grein um ferðamenn og selaskoðun

Landselur við Illugastaði. Mynd Cécile M. Chauvat.

Ný grein „Visitor's values and perceptions of seal watching management in Northwestern Iceland“ birtist á dögunum í vísindaritinu „Journal of Sustainable Tourism“ og fjallar hún um viðhorf ferðamanna til ýmissa atriða í tengslum við selaskoðun.

Náttúrustofan leitar að starfsmanni

Náttúrustofa Norðausturlands óskar eftir að ráða náttúrufræðing til starfa. Um er að ræða fullt starf sem fer bæði fram utandyra við gagnaöflun og á skrifstofu við úrvinnslu gagna. Starfið er tímabundið til eins árs með möguleika á áframhaldandi ráðningu.

Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni