Fræðsluerindi Samtaka Náttúrustofa 26.janúar 2012

Fimmtudaginn 26.janúar nk. kl. 12:15-12:45 flytur Rán Þórarinsdóttir, líffræðingur á Náttúrustofu Austurlands, erindi sem hún nefnir: "Hópatferli andarunga" Fyrirlesturinn verður fluttur í gegnum fjarfundabúnað og er öllum velkomið að fylgjast með.

Til baka

Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni