├ürssk├Żrsla 2016

├ü d├Âgunum kom ├║t ├írssk├Żrsla N├ítt├║rustofunnar fyrir ├íri├░ 2016. Hana m├í n├ílgast h├ęr.

Dagur hinna villtu bl├│ma ├í Vestfj├Âr├░um

Náttúrustofa Vestfjarða verður með gönguferðir á Degi hinna villtu blóma sunnudaginn 18.júní nk. Dagur hinna villtu blóma er haldinn í samstarfi við Flóruvini. Farnar verða tvær gönguferðir annars vegar í norðursvæði Vestfjarða og hins vegar á Ströndum.

Á norðursvæði Vestfjarða verður gengið um Grasagarða Vestfjarða í Bolungarvík og skoðaðar plöntur kl 14:00.

Á Ströndum verður farið frá Sauðfjársetrinu í Sævangi í samvinnu við Náttúrubarnaskólann. Gönguferðin er kl. 14:00 og verður lögð áhersla á bersvæðisplöntur en aðrar plöntur auðvitað greindar líka. Á eftir er svo tilvalið að stoppa í kaffi í Sævangi og ræða um hvaða plöntur sáust og þess háttar.

Öllum er heimil þátttaka í gönguferðunum og hún er þátttakendur að kostnaðarlausu.

Fleiri göngur eru annarsstaðar á landinu og eru þær auglýstar inn á heimasíðunni „Flóra Íslands“ http://www.floraislands.is/Annad/blomdag.html

 

Dagur hinna villtu blˇma 18.j˙nÝ 2017 ß Vestfj÷r­um

Náttúrustofa Vestfjarða verður með gönguferðir á Degi hinna villtu blóma. Dagur hinna villtu blóma er haldinn í samstarfi við Flóruvini. Farnar verða tvær gönguferðir annars vegar í norðursvæði Vestfjarða og hins vegar á Ströndum.

Á norðursvæði Vestfjarða verður gengið um Grasagarða Vestfjarða í Bolungarvík og skoðaðar plöntur kl 14:00.

Á Ströndum verður farið frá Sauðfjársetrinu í Sævangi í samvinnu við Náttúrubarnaskólann. Gönguferðin er kl. 14:00 og verður lögð áhersla á bersvæðisplöntur en aðrar plöntur auðvitað greindar líka. Á eftir er svo tilvalið að stoppa í kaffi í Sævangi og ræða um hvaða plöntur sáust og þess háttar.

Öllum er heimil þátttaka í gönguferðunum og hún er þátttakendur að kostnaðarlausu.

Fleiri göngur eru annarsstaðar á landinu og eru þær auglýstar inn á heimasíðunni „Flóra Íslands“ http://www.floraislands.is/Annad/blomdag.html

 

Safnadagurinn├ş Safnah├║sinu ├ş Neskaupsta├░

Dagbjört Lilja var dregin úr potti réttra svara og Hrefna Ágústa, sérlegur fulltrúi Náttúrustofunnar, afhenti verðlaunin.Fimmtudaginn 18. maí sl. var Alþjóðlegi safnadagurinn haldinn hátíðlegur víða um landið. Safnahúsið í Neskaupstað var opið og stóð Náttúrustofa Austurlands fyrir opnun í safninu og var gestum og gangandi boðið að koma og skoða safnið. Að auki stóð Náttúrustofan fyrir spurningaleik fjölskyldunnar þar sem gestir voru hvattir til að svara nokkrum snjall-spurningum um fugla í náttúru Íslands. Leikurinn fór fram með þeim hætti að spurningar voru staðsettar víðsvegar um Náttúrugripasafnið og var hægt að finna svörin með því að skanna QR kóða á spurningaspjöldum.
Fjölmargir gestir komu í safnið og þátttakan í leiknum var mjög góð. Dagbjört Lilja var dregin úr pottinum og hlaut hún í verðlaun bókina Undur Mýtatns - um fugla, flugur, fiska og fólk.
Við þökkum öllum kærlega fyrir komuna og minnum á að safnið er opið mánudaga til laugardaga milli kl 13.00 og 21.00 og sunnudaga milli kl 13:00 og 17:00.

 

Guðrún Óskarsdóttir, starfsmaður Náttúrustofunnar, dró úr réttum svörum.

mynd 1: Guðrún Óskarsdóttir, starfsmaður Náttúrustofunnar, dró úr réttum svörum.

Sumarstarfsmenn

Sumari├░ er jafnan annasamasti t├şmi ├írsins hj├í N├ítt├║rustofunni en ├ż├í fer gagnas├Âfnun a├░ mestu fram. Verkefnin eru jafnan m├Ârg og fj├Âlbreytt en ├żeim m├í skipta ├ş v├Âktunarverkefni, t├şmabundin ranns├│knaverkefni og ├żj├│nusturanns├│knir. V├Âktunarverkefni N├ítt├║rustofunnar eru m├Ârg hver tengd fuglum en auk fuglav├Âktunar hefur N├ítt├║rustofan veri├░ me├░ vatnav├Âktun og fi├░rildav├Âktun. S├ş├░ustu ├ír hafa t├şmabundin ranns├│knaverkefni N├ítt├║rustofunnar a├░ […]

Samtök náttúrustofu | Mýrargötu 10 | 740 Neskaupsstað | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is