Langreyður við Nesjar á Hvalsnesi

Langreyður fannst upprekin í fjöru við bæinn Nesjar á Hvalsnesi þann 7.janúar síðastliðinn. Slíkur fundur er óalgengur en langreyður tilheyrir undirættbálki skíðishvala og er næststærst allra hvala og því næststærsta núlifandi dýrategundin (aðeins steypireyður er stærri).Langreyðin sem hér fannst var ungt fullorði&e [...]

Hrafnaþing 29. nóvember 2017

Hvetjum áhugafólk um grjótkrabbann að mæta á Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands á morgun, 29. nóvember klukkan 15:15 Sindri Gíslason, forstöðumaður Náttúrustofu Suðvesturlands og Halldór Pálmar Halldórsson, forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Suðurnesjum, flytja erindið & [...]

Ljósin slökkt

Tímabil fiðrildavöktunar er lokið hjá Náttúrustofu Norðausturlands þetta árið. Í ár hófst tímabilið miðvikudaginn 19. apríl þegar gildrur voru settar upp við Skútustaði í Mývatnssveit og Ás í Kelduhverfi. Gildrurnar hafa síðan verið tæmdar vikulega og aflinn frystur. Meðfylgjandi myndir eru af gildrunni í Ási þegar hún var tekin niður í gær 6. nóvember. Þrátt […]

Útbreiðsla grjótkrabba við strendur Íslands

Viðtal birtist við Sindra Gíslason, forstöðumann Náttúrustofunnar, þar sem stiklað var á stóru um útbreiðslu grjótkrabba hér við land. www.visir.is/g/2017170928966Click to set custom HTMLSunna Björk [...]

Alþjóðlegt samstarf um ágengar lífverur

Ágengar tegundir[1] eru taldar á meðal helstu umhverfisógna ásamt loftslagsbreytingum og eyðingu búsvæða. Náttúrustofa Vesturlands stundar rannsóknir á ágengum tegundum á Íslandi, einkum hinum amerískættuðu mink og alaskalúpínu. Á undanförnum árum hefur starfsfólk Náttúrustofunnar í auknum mæli tekið þátt í […]

Samtök náttúrustofu | Mýrargötu 10 | 740 Neskaupsstað | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is