
Náttúrustofa Norðurlands vestra, í samstarfi við Byggðasafn Skagfirðinga, hefur sett upp sýningu sem fengin er að láni frá Grasagarðinum í Reykjavík og fjallar villtar erfðalindir ræktaðra nytjaplantna!
Sýningin er við Glaumbæ og mun standa þar út júní.