Handbók um náttúrutúlkun komin á vefinn
Árið 2011 gaf Náttúrustofa Norðausturlands út handbók í náttúrutúlkun eftir Sigþrúði Stellu Jóhannsdóttur. Fram til þessa hefur verið hægt að kaupa eintak af bókinni hjá náttúrustofunni og einstaka sölustöðum en nú hefur pappírsútgáfu bókarinnar verið hætt og í staðinn er hægt að nálgast hana hér á heimasíðu stofunnar. Fyrir vefútgáfu voru nokkrir kaflar bókarinnar uppfærðir […]