Ný grein um áhrif landmótunarfræðilegra ferla á varpsvæðaval ritu og langvíu

Nýlega birtist grein í tímaritinu Géomorphologie um áhrif landmótunarfræðilegra ferla á varpsvæðaval ritu og langvíu. Greinin er afrakstur meistaraverkefnis Louise Faure sem hún vann í samstarfi við Náttúrustofu Suðvesturlands og Náttúrustofu Norðausturlands.Klettar eru mikilvæg varpsvæði sjófugla, en tengsl þeirra við jarðfræ [...]

Ný grein um landnám svartserks á Íslandi

Í nýjustu útgáfu Náttúrufræðingsins er greint frá fyrstu heimildum um sæsnigilinn svartserk (Melanochlamys diomedea) í Atlantshafi. Greinin er afurð samstarfs Náttúrustofu Suðvesturlands og Hafrannsóknarstofnunar.Svartserkur fannst fyrst í Fossvogi í Reykjavík árið 2020, en frá þeim tíma hefur hann einnig verið staðfestur ví& [...]

Ný grein–Kærir óvinir meðal spendýra

Einstök gögn Náttúrustofu Vesturlands um minka, sem hér eru tvinnuð saman við heimildarannsókn, sýna að getan til að greina þekkta nágranna frá óþekktum flökkudýrum er útbreidd meðal óðalsbundinna spendýra og tengist ekki því hvort tegundir séu félagslyndar. Niðurstöðurnar benda eindregið til þess að jafnvel spendýr sem lifa stök en ekki í hópum eða pörum, hafi […]