Jöklar á hverfanda hveli

Í september 2024 sögðum við hjá Náttúrustofu Suðausturlands frá því að Sameinuðu þjóðirnar ætluðu að helga árinu 2025 m.a. jöklum, sem eru á hverfanda hveli, og verður árið notað til að vekja athygli á þeim. Jöklar hafa mikilvægt hlutverk vatnfræðilega og veðurfarslega en líka mikla samfélagslega og efnahagslega þýðingu hér á landi þar sem að […]

The post Jöklar á hverfanda hveli appeared first on Nattsa.is.

20ára afmæli Fuglaathugunarstöðvar Suðausturlands

Á árinu fagnaði Fuglaathugunarstöð Suðausturlands 20 ára afmæli sínu og í tilefni þess var gefið út 20. ára afmælisrit. Þar má finna ýmsar skemmtilegar og fræðandi greinar tengdum fuglum og starfsemi stöðvarinnar. Starfsfólk Náttúrustofu Suðausturlands skrifuðu í ritið tvær greinar, „Samstarf Náttúrustofu Suðausturlands og Fuglaathugunarstöðvar Suðausturlands“ og „Frá blómaskeiði til válista: Saga skúmsathugana á Suðausturlandi“. […]

The post 20 ára afmæli Fuglaathugunarstöðvar Suðausturlands appeared first on Nattsa.is.

Ársskýrsla Náttúrustofu Vestfjarða 2024

Ársskýrsla Náttúrustofu Vestfjarða 2024 er komin út og má finna hana hér.

The post Ársskýrsla Náttúrustofu Vestfjarða 2024 appeared first on nave.is.