Fræðsluerindi Samtaka Náttúrustofa 31. mars 2011
Fimmtudaginn 31. mars nk. kl. 12:15-12:45 flytur Þorleifur Eiríksson, dýrafræðingur á
Náttúrustofu Vestfjarða, erindi sitt: "Er úrgangur frá fiskeldi vandamál?"
Hægt er að fylgjast með fyrirlestrinum víða um land.