Arnarvöktun 2023

Nýlega lauk merkingum arnarunga þessa árs, en vöktun arnarstofnsins er samvinnuverkefni Náttúrufræðistofnunar Íslands, Náttúrustofu Vesturlands og Háskóla Íslands í samvinnu við fuglaáhugafólk. Verkefnisstjórn er í höndum Kristins Hauks Skarphéðinssonar á Náttúrufræðistofnun. Heimsótt voru arnarhreiður, ungar merktir og sýni tekin, auk þess sem leitast var við að lesa af merkjum varpfugla við hreiður. Undanfarna tvo áratugi […]

Náttúrufræðingur óskast til starfa

Náttúrufræðingur óskast til starfa

Náttúrustofa Norðurlands vestra óskar eftir að ráða náttúrufræðing til starfa.

Ársskýrsla 2022...

Ársskýrsla 2022