10 nýjar tegundir fyrir landið
Á dögunum sat starfsmaður Náttúrustofunnar námskeið í söfnun og greiningu á púpuhömum rykmýs. Leiðbeinendur voru heimsþekktir sérfræðingar á þessu sviði, þeir dr. Peter Langton og dr. Les Ruse frá Bretlandseyjum, sem jafnframt eru höfundar helstu greiningarlykla sem notast er við í þessum fræðum. Námskeiðið sóttu 18 sérfræðingar í vatnalífi víða að af landinu en námskeiðið […]