Ný grein um landnám svartserks á Íslandi
Í nýjustu útgáfu Náttúrufræðingsins er greint frá fyrstu heimildum um sæsnigilinn svartserk (Melanochlamys diomedea) í Atlantshafi. Greinin er afurð samstarfs Náttúrustofu Suðvesturlands og Hafrannsóknarstofnunar.Svartserkur fannst fyrst í Fossvogi í Reykjavík árið 2020, en frá þeim tíma hefur hann einnig verið staðfestur ví& [...]