Af gæsum

Starfsmenn Náttúrustofu Norðausturlands (NNA) hafa á síðustu misserum aðstoðað við handsömun fótfrárra grágæsa í sárum. Um er að ræða stórt samstarfsverkefni íslenska og breska ríkisins sem Náttúrustofa Austurlands, Náttúrufræðistofnun Íslands, Verkís og NatureScot halda utan um og bera ábyrgð á en breska ríkið leggur til GPS tækin. Verkefnið hófst 2021 og gengur út á að merkja gráæsir með GPS sendum svo hægt sé að staðsetja af nákvæmni ákveðinn fjölda gæsa á hverjum tíma. Markmiðið er fyrst og fremst að ná nákvæmara stofnstærðarmati og bregðast við áhyggjum af viðgangi stofnsins.

Vöktun sjávarlúsa á villtum laxfiskum á Vestfjörðum 2024 / Wild Salmonid Sea Lice Monitoring in the Icelandic Westfjords 2024

Íslenska: Laxeldisiðnaður, bæði á Íslandi og á alþjóðavísu, stendur frammi fyrir víðfemum áskorunum vegna fjölda sjávarlúsa smita sem hafa skaðleg áhrif á velferð og heilsu bæði eldislaxa og villtra laxfiska. […]

The post Vöktun sjávarlúsa á villtum laxfiskum á Vestfjörðum 2024 / Wild Salmonid Sea Lice Monitoring in the Icelandic Westfjords 2024 appeared first on nave.is.

Eldeyjarleiðangur 2024

Þann 29. desember 2024 var farinn rannsóknarleiðangur í Eldey. Leiðangurinn var skipaður starfsfólki frá Náttúrustofu Suðvesturlands, Veðurstofu Íslands, Náttúrufræðistofnun og Umhverfisstofnun.Markmið leiðangursins var margþætt og fólst m.a. í að safna frekari upplýsingum um plastmengun, fugladauða og gliðnun eyjunnar sem og athuga með jar&e [...]