Vettvangsnámskeið í líffræði

Starfsmenn Náttúrustofunnar og Rannsóknaseturs HÍ á Suðurnesjum fóru í gær með nemendur á þriðja ári í líffræði við Háskóla Íslands í sýnatökur á Sundin við Reykjavík. Sjóferðin er hluti af fjölbreyttu og umfangsmiklu vettvangsnámskeiði í vistfræði. Þetta er fimmta ári& [...]

Ríkistjórnin í heimsókn

 Við fengum skemmtilega  heimsókn til okkar í gær. Ríkistjórnin var í formlegri heimsókn um Suðurnesin og leit við hjá okkur og kynnti sér þá fjölbreyttu rannsókna- og fræðslustarfsemi sem á sér stað á Garðvegi 1. (function(jQuery) {function init() { window.wSlideshow && window.wSlideshow.render({elementID:"716519172274529453",nav:"thumbnails",navL [...]

Ný grein um framandi þörungategundir við Ísland

Grein okkar Native vs. non-indigenous macroalgae in Iceland: The state of knowledge er nú komin út í vísindaritinu Regional Studies in Marine Science. Eins og titill greinarinnar gefur vísbendingu um fjallar hún um núverandi vitneskju okkar á innlendum og framandi stórþörungum við Ísland.Nálgast má greinina með því að smella á myndina hér að neðan: [...]

Myrkvar valinna myrkvastjarna ogþvergöngur fjarrreikistjarna – Yfirlit 2020.

  Út er komin rafræn skýrsla þar sem greint er frá ljósmælingum á völdum myrkvatvístirnum og fjarreikistjörnum, sem flestar voru gerðar frá Hornafirði árið 2020. Höfundur hennar er Snævarr Guðmundsson hjá Náttúrustofu Suðausturlands. Þar er sagt frá myrkvatvístirnunum HX UMa, V 523 Cas, V 477 Peg, V 549 And, V 705 And og V 473 […]

The post Myrkvar valinna myrkvastjarna og þvergöngur fjarrreikistjarna – Yfirlit 2020. appeared first on Nattsa.is.

Ný grein um fæðuatferli toppskarfa að vetri

Í nýjasta hefti Marine Ecology Progress Series er afurð samstarfs Náttúrustofunnar í verkefnin Seatrack á  fæðuatferli toppskarfa að vetri.Nálgast má greinina með því að smella á myndina hér að neðan: Ágrip: Tegundir sem verpa á háum breiddargráðu standa frammi fyrir verulegri áskorun um að lifa veturinn af. Slíkar [...]

Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni