Síðastliðið vor gekk fremur slæmt vorhret yfir stóran hluta landsins í fyrstu viku júní mánaðar og óhætt að segja að norðausturhluti landsins hafi fengið þar mesta skellinn, annað árið í röð. Án þess að gert sé lítið úr hreti þessa árs virðist það þó hafa verið mun skárra, ef svo má að orði komast, en […]
Nýlega birtist grein í tímaritinu Géomorphologie um áhrif landmótunarfræðilegra ferla á varpsvæðaval ritu og langvíu. Greinin er afrakstur meistaraverkefnis Louise Faure sem hún vann í samstarfi við Náttúrustofu Suðvesturlands og Náttúrustofu Norðausturlands.Klettar eru mikilvæg varpsvæði sjófugla, en tengsl þeirra við jarðfræ [...]
Í nýjustu útgáfu Náttúrufræðingsins er greint frá fyrstu heimildum um sæsnigilinn svartserk (Melanochlamys diomedea) í Atlantshafi. Greinin er afurð samstarfs Náttúrustofu Suðvesturlands og Hafrannsóknarstofnunar.Svartserkur fannst fyrst í Fossvogi í Reykjavík árið 2020, en frá þeim tíma hefur hann einnig verið staðfestur ví& [...]