Í tilefni Sæluvikunnar í Skagafirði þá ætlar starfsfólk hjá Náttúrustofu Norðurlands vestra að vera með opið hús að Aðalgötu 2 á Sauðárkróki, þriðjudaginn 29. apríl n.k. milli kl. 15 og 18.
Á dögunum kom út grein um stöðu strandsvæðarannsókna á norðurslóðum í vísindaritinu Trend in Ecology & Evolution. Joana Micael sérfræðingur á Náttúrustofunni er meðal greinarhöfunda, en greinin er afurð alþjóðlegs vinnuhóps Arc-Bon (Arctic Coastal Biodiversity Observation Network) sem Náttúrustofa Suðvesturlands er stofn [...]
Á dögunum sat starfsmaður Náttúrustofunnar námskeið í söfnun og greiningu á púpuhömum rykmýs. Leiðbeinendur voru heimsþekktir sérfræðingar á þessu sviði, þeir dr. Peter Langton og dr. Les Ruse frá Bretlandseyjum, sem jafnframt eru höfundar helstu greiningarlykla sem notast er við í þessum fræðum. Námskeiðið sóttu 18 sérfræðingar í vatnalífi víða að af landinu en námskeiðið […]