Náttúrustofuþing samtaka náttúrustofa (SNS) verður haldið í Bolungarvík 2. október 2024

Gestgjafar þingsins að þessu sinni eru Náttúrustofa Vestfjarða í samvinnu við Samtök Náttúrustofa (SNS). Þingið verður opið almenningi og gefst […]

The post Náttúrustofuþing samtaka náttúrustofa (SNS) verður haldið í Bolungarvík 2. október 2024 appeared first on nave.is.

Snævarr–heiðursfélagi í Alþjóðasambandi stjarnfræðinga

Stjörnustöðin sem Snævarr notar við mælingar sínarÞann 14. ágúst 2024 var starfsmaður Náttúrustofu Suðausturlands, Snævarr Guðmundsson, einn þeirra fimmtán sem samþykktir voru sem heiðursfélagar í Alþjóðasambandi stjarnfræðinga (IAU: International Astronomical Union). Hann er nú í hópi 35 einstaklinga hvaðan af úr heiminum sem hafa hlotið þessa viðurkenningu. IAU hóf fyrst árið 2018 að heiðra einstaklinga sem ekki uppfylla skilyrði sem menntaðir stjörnufræðingar en hafa lagt sitt af […]

The post Snævarr – heiðursfélagi í Alþjóðasambandi stjarnfræðinga appeared first on Nattsa.is.

Sunnan Vatnajökuls – Frá Núpsstað til Suðursveitar: Árbók FÍ 2024

97. árbók Ferðafélags Íslands Sunnan Vatnajökuls – Frá Núpsstað til Suðursveitar kom út 2024.Vorið 2024 kom út árbók Ferðafélags Íslands, og er það í 97. árið í röð sem það gerist. Árbókin 2024 heitir – Sunnan Vatnajökuls – Frá Núpsstað til Suðursveitar –   og eins og titillinn gefur til kynna fjallar hún um svæði sem nær frá Djúpá í Fljótshverfi austur í Steinadal í Suðursveit. Það markast í […]

The post Sunnan Vatnajökuls – Frá Núpsstað til Suðursveitar: Árbók FÍ 2024 appeared first on Nattsa.is.

Nýr starfskraftur hjá NNv

Nýr starfskraftur hjá NNv

Í byrjun þessa mánaðar var Rakel Þorbjörnsdóttir, náttúru- og umhverfisfræðingur, ráðin að Náttúrustofu Norðurlands vestra. Rakel er með B.Sc. próf frá Landbúnaðarháskóla Íslands sem og diplómu í Fiskeldisfræði frá Háskólanum á Hólum. Verkefni hennar verða ýmis rannsóknarverkefni sem og önnur verkefni sem til falla. Aðstaða Rakelar verður í aðalstöð NNv á Sauðárkróki. Við bjóðum hana hjartanlega velkomna í teymið okkar!

Gróðurvöktun í Mjóadal

Dagana 13.-14. ágúst skruppu starfsmenn Náttúrustofu Norðausturlands í gróðurathugun í Mjóadal í Þingeyjasveit.   Mjóidalur er eyðidalur sem liggur í hálendisbrúnum Þingeyjasveitar inn af Bárðardal í um 400 m hæð. Hann opnast fremst í dalnum vestan Skjálfandafljóts innan við bæinn Mýri. Starfsmaður Náttúrustofu Norðausturlands við gróðurreit í Mjóadal sumarið 2024 Í skýrslu Fornleifastofnunar Íslands, „Fornleifar fremst […]

Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni