Af gæsum

Starfsmenn Náttúrustofu Norðausturlands (NNA) hafa á síðustu misserum aðstoðað við handsömun fótfrárra grágæsa í sárum. Um er að ræða stórt samstarfsverkefni íslenska og breska ríkisins sem Náttúrustofa Austurlands, Náttúrufræðistofnun Íslands, Verkís og NatureScot halda utan um og bera ábyrgð á en breska ríkið leggur til GPS tækin. Verkefnið hófst 2021 og gengur út á að merkja gráæsir með GPS sendum svo hægt sé að staðsetja af nákvæmni ákveðinn fjölda gæsa á hverjum tíma. Markmiðið er fyrst og fremst að ná nákvæmara stofnstærðarmati og bregðast við áhyggjum af viðgangi stofnsins.

Nýr starfsmaður Náttúrustofu Suðausturlands

Þann 13. janúar tók til starfa nýr starfsmaður hjá Náttúrustofunni, Róbert Ívar Arnarsson. Róbert er með B.Sc. gráðu í líffræði og er að ljúka við M.Sc. gráðu í landfræði frá Háskóla Íslands. Í námi sínu lagði hann áherslu á jarðvegs- og vistfræði með sérstöku tilliti til örverulífs og er lokaverkefni hans um áhrifaþætti umhverfis á […]

The post Nýr starfsmaður Náttúrustofu Suðausturlands appeared first on Nattsa.is.

Vöktun sjávarlúsa á villtum laxfiskum á Vestfjörðum 2024 / Wild Salmonid Sea Lice Monitoring in the Icelandic Westfjords 2024

Íslenska: Laxeldisiðnaður, bæði á Íslandi og á alþjóðavísu, stendur frammi fyrir víðfemum áskorunum vegna fjölda sjávarlúsa smita sem hafa skaðleg áhrif á velferð og heilsu bæði eldislaxa og villtra laxfiska. […]

The post Vöktun sjávarlúsa á villtum laxfiskum á Vestfjörðum 2024 / Wild Salmonid Sea Lice Monitoring in the Icelandic Westfjords 2024 appeared first on nave.is.