Eldeyjarleiðangur
Þann 29. desember 2024 var farinn rannsóknarleiðangur í Eldey. Leiðangurinn var skipaður starfsfólki frá Náttúrustofu Suðvesturlands, Veðurstofu Íslands, Náttúrufræðistofnun og Umhverfisstofnun.Markmið leiðangursins var margþætt og fólst m.a. í að safna frekari upplýsingum um plastmengun, fugladauða og gliðnun eyjunnar sem og athuga með jar&e [...]