Nýr starfsmaður Náttúrustofu Suðausturlands

Þann 13. janúar tók til starfa nýr starfsmaður hjá Náttúrustofunni, Róbert Ívar Arnarsson. Róbert er með B.Sc. gráðu í líffræði og er að ljúka við M.Sc. gráðu í landfræði frá Háskóla Íslands. Í námi sínu lagði hann áherslu á jarðvegs- og vistfræði með sérstöku tilliti til örverulífs og er lokaverkefni hans um áhrifaþætti umhverfis á […]

The post Nýr starfsmaður Náttúrustofu Suðausturlands appeared first on Nattsa.is.

Vöktun sjávarlúsa á villtum laxfiskum á Vestfjörðum 2024 / Wild Salmonid Sea Lice Monitoring in the Icelandic Westfjords 2024

Íslenska: Laxeldisiðnaður, bæði á Íslandi og á alþjóðavísu, stendur frammi fyrir víðfemum áskorunum vegna fjölda sjávarlúsa smita sem hafa skaðleg áhrif á velferð og heilsu bæði eldislaxa og villtra laxfiska. […]

The post Vöktun sjávarlúsa á villtum laxfiskum á Vestfjörðum 2024 / Wild Salmonid Sea Lice Monitoring in the Icelandic Westfjords 2024 appeared first on nave.is.

Eldeyjarleiðangur

Þann 29. desember 2024 var farinn rannsóknarleiðangur í Eldey. Leiðangurinn var skipaður starfsfólki frá Náttúrustofu Suðvesturlands, Veðurstofu Íslands, Náttúrufræðistofnun og Umhverfisstofnun.Markmið leiðangursins var margþætt og fólst m.a. í að safna frekari upplýsingum um plastmengun, fugladauða og gliðnun eyjunnar sem og athuga með jar&e [...]