Ársfundur ICES WG-ITMO árið 2025
Ársfundur vinnuhóps Alþjóðahafrannsóknaráðsins um flutning og landnám framandi tegunda (ICES WGITMO) var haldinn í háskólanum í Maryland 3.–5. mars síðastliðinn. Sem fyrr var einn fundardagur sameininlegur með vinnuhópi ICES um kjölfestuvatn og aðrar flutningsleiðir framandi tegunda (ICES WGBOVS) of fulltrúa Alþjóðasiglingamálastofnunarin [...]