Rannsóknir í tengslum við vegagerð um Teigskóg
Náttúrustofan hefur lengi unnið í rannsóknum í tengslum við umhverfismat vegna fyrirhugaðra vegaframkvæmda frá Bjarkalundi að Skálanesi, svokallaða Teigskógarleið. Í […]
Ársskýrsla Náttúrustofu Suðausturlands fyrir árið 2022 er komin á netið og hægt er að nálgast hana hér. Í ársskýrslunni eru verkefnum síðasta árs gerð nokkur skil en einnig má finna greinar og skýrslur síðasta árs hér á síðunni undir „útgefið efni“.
The post Ársskýrsla Náttúrustofu Suðausturlands 2022 appeared first on Nattsa.is.
Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni