Nýjasta stöðuskýrsla umhverfisvottunar

Árlega eru Earth Check sendar tölulegar upplýsingar um atriði sem snerta sjálfbæra þróun sveitarfélaganna á Vestfjörðum. Hér er nýjasta stöðuskýrslan. Skoðið, vitnið í og dreifið að vild. Fyrirtæki á Vestfjörðum hafa leyfi til að skrifa í undirskrift sína að þau starfi í umhverfisvottuðu samfélagi og setja merkimiða með um silfurvottun ársins 2021. Mestar hafa framfarið orðið í sorpmálum undanfarin ár. Höldum áfram, tökum stöðugum framförum sem samfélag í átt að sjálfbærni. Athugið að eldri skýrslur og fleiri mál sem tengjast umhverfisvottun Vestfjarða eru hýstar á vef Vestfjarðastofu

Fiðrildavöktun 2020

Náttúrustofan rekur fjórar fiðrildagildur, ein er staðsett á Mýrum í Álftaveri, önnur í Mörtungu á Síðu en tvær eru í Einarslundi við Hornafjörð. Gildrurnar eru settar upp um miðjan apríl og teknar niður í byrjun nóvember ár hvert en tæmdar vikulega. Nú er greiningum lokið á afla síðasta árs (2020). Helstu niðurstöður ársins má sjá […]

Fiðrildavöktun 2020

Náttúrustofan rekur fjórar fiðrildagildur, ein er staðsett á Mýrum í Álftaveri, önnur í Mörtungu á Síðu en tvær eru í Einarslundi við Hornafjörð. Gildrurnar eru settar upp um miðjan apríl og teknar niður í byrjun nóvember ár hvert en tæmdar vikulega. Nú er greiningum lokið á afla síðasta árs (2020). Helstu niðurstöður ársins má sjá […]

The post Fiðrildavöktun 2020 appeared first on Nattsa.is.

Ársfundur WGITMO

Ársfundur vinnuhóps Alþjóðahafrannsóknaráðsins um flutning og landnám framandi tegunda (ICES WGITMO) var haldinn 1.–3. mars síðastliðinn. Sem fyrr var einn fundardagur sameininlegur með vinnuhópi um kjölfestuvatn og aðrar flutningsleiðir framandi tegunda (ICES WGBOVS). Sökum heimsfaraldursins var fundurinn haldinn í fjarfundi, í fyrsta skipti frá stofnun árið [...]

Ráðstefna um plastmengun

Helstu niðurstöður kynntar á ráðstefnunni

Alþjóðleg ráðstefna um plastmengun á norðurslóðum verður haldin dagana 2.-9. mars næstkomandi og mun starfsmaður náttúrustofunnar, Valtýr, taka þátt í pallborðsumræðum.

Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni