Náttúrustofa Suðausturlands leitar að náttúrufræðingi  

Náttúrufræðingur Náttúrustofa Suðausturlands óskar eftir öflugum náttúrufræðingi á starfstöð stofunnar í Skaftárhreppi. Um er að ræða fullt starf bæði við vettvangsrannsóknir og við úrvinnslu gagna og skýrslu- og greinaskrif. Starfið mótast af sérþekkingu umsækjanda og getur m.a. snúið að þróun nýrra verkefna á sviði náttúrurannsókna. Náttúrustofa Suðausturlands sinnir fjölbreyttum náttúrufarsrannsóknum, t.d. á fuglum, gróðri, jöklum […]

The post Náttúrustofa Suðausturlands leitar að náttúrufræðingi   appeared first on Nattsa.is.

Náttúrustofa Suðausturlands leitar að náttúrufræðingi  

Náttúrustofa Suðausturlands óskar eftir öflugum náttúrufræðingi á starfstöð stofunnar í Skaftárhreppi. Um er að ræða fullt starf bæði við vettvangsrannsóknir og við úrvinnslu gagna og skýrslu- og greinaskrif. Starfið mótast af sérþekkingu umsækjanda og getur m.a. snúið að þróun nýrra verkefna á sviði náttúrurannsókna. Náttúrustofa Suðausturlands sinnir fjölbreyttum náttúrufarsrannsóknum, t.d. á fuglum, gróðri, jöklum og […]

The post Náttúrustofa Suðausturlands leitar að náttúrufræðingi   appeared first on Nattsa.is.

Varpútbreiðsla helsingja 2023

Helsingjaungar í SkúmeyNú er komið á netið minnisblað um helsingjavöktun á Íslandi árið 2023 sem Náttúrustofa Suðausturlands vann í samvinnu við Náttúrufræðistofnun Íslands. Aukning í íslenska varpstofninum heldur áfram en heildarfjöldi varppara var nú metinn 3121 pör, til samanburðar voru metin 2493 pör árið 2020 og 2052 pör árið 2019. Það er u.þ.b. 18% aukning milli áranna […]

The post Varpútbreiðsla helsingja 2023 appeared first on Nattsa.is.

Er viðkoma kafanda í Þingeyjarsýslum á niðurleið?

Náttúrustofan hefur talið vatnafugla á helstu votlendissvæðum á láglendi Þingeyjarsýslna utan Mývatnssveitar frá 2004. Auk talninga á fullorðnum fuglum að vori hafa ungar og fullorðnir fuglar, með áherslu á kafendur, verið taldir á ungatíma seinni hluta sumars á sömu svæðum frá 2008. Nánari lýsingar á aðferðafræði og niðurstöðum má finna í skýrslu NNA „Ástand fuglastofna í Þingeyjarsýslum 2021-2023“ undir útgefið efni á heimasíðu nna.is. Skýrslan er uppfærð á þriggja ára fresti

Kóngasvarmi á Flateyri

Nemendur Grunnskóla Önundarfjarðar fundu kóngasvarma (Agrius convolvuli) á skólalóðinni þann 9. september síðastliðinn. Fiðrildið var enn lifandi og gerðu krakkarnir […]

The post Kóngasvarmi á Flateyri appeared first on nave.is.


Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni