Vinnustofa um framandi sjávarlífvera á eyjum
Dagana 2.-3. október var haldin vinnustofa tileinkuð landnámi framandi sjávarlífvera á eyjum. Vinnustofan var haldin af sjávarrannsóknarsetrinu MARE á eyjunni Madeira. Þátttakendur voru 29 talsins í forsvari fyrir 18 eyjar víða um heim, allt sérfræðingar í framandi tegundum. Vinnustofan heppnaðist afbraðgsvel og er mikil og metnaðarfull samvinna í burðarl [...]