Nýr starfsmaður Náttúrustofu Suðausturlands

Í dag tók María Rúnarsdóttir (Maja) til starfa hjá Náttúrustofunni. Maja lauk B.Sc. prófi frá Landbúnaðarháskóla Íslands vorið 2022 í náttúru-og umhverfisfræði. Í lokaverkefni sínu þar rýndi hún upplifun þátttakenda í verkefninu loftslagsvænn landbúnaður. Að því loknu hélt hún til Stokkhólms og lauk þaðan M.Sc. prófi í vistfræði og líffræðilegri fjölbreytni. Þar var megináherslan lögð […]

The post Nýr starfsmaður Náttúrustofu Suðausturlands appeared first on Nattsa.is.

Ársskýrslan 2024 er komin út

Ársskýrsla Náttúrustofu Suðvesturlands 2024 er nú komin út. Í skýrslunni gefur að líta fjölbreytta starfsemi stofunnar á liðnu ári. Áhugasamir geta nálgast skýrsluna með því að smella á myndina hér að neðan. [...]

Náttúrustofa Suðausturlands hlýtur styrki

Horft yfir eyjar Skarðsfjarðar, Langaneshólmi í forgrunni.Undanfarið hefur Náttúrustofan hlotið styrki til fjögurra nýrra verkefna sem hefjast í sumar. Þann 6. mars hlutu tvö verkefnanna styrki frá Orkurannsóknarsjóði Landsvirkjunar upp á 2 milljónir hvort. Verkefnin snúa að rannsóknum á niturnámi í kolefnissnauðum jarðvegi annars vegar og smádýralífi í leirum Skarðsfjarðar hins vegar. Daginn eftir, 7. mars, fékk stofan einnig tvo styrki […]

The post Náttúrustofa Suðausturlands hlýtur styrki appeared first on Nattsa.is.