Jólakveðja

Náttúrustofa Norðausturlands óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári...

Gleðileg jól!

mynd Silkitoppa EÓÞ.

Náttúrustofa Norðurlands vestra óskar vinum og velunnurum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.

Engjaskófir hýsa bakteríur sem sýkja æðplöntur!

Engjaskófir hýsa bakteríur sem sýkja æðplöntur!

Í nýbirtri grein er greint frá rannsóknum á bakteríunni Pseudomonas syringae og útbreiðslu hennar á Íslandi. Umrædd baktería er

Vöktun hagamúsa á Norðausturlandi

Dagana 3.til 8. október 2023 gerðu starfsmenn NNA úttekt á þéttleika hagamúsa í landi Rifs á Melrakkasléttu. Úttektin er liður í samstarfsverkefni Náttúrufræðistofnunar Íslands og náttúrustofa á landinu um vöktun lykilþátta á náttúruverndarsvæðum, sem sett var á laggirnar að frumkvæði umhverfis- og auðlindaráðuneytisins 2019. Músalífgildra uppsett og tilbúin að taka á móti músum í landi […]

Náttúrustofan á Líffræðiráðstefnunni 2023

Náttúrustofa Vesturlands átti 8 framlög á nýliðinni Líffræðiráðstefnu, sem haldin var í Öskju og Íslenskri erfðagreiningu dagana 12.-14. október. Ráðstefnan er stærsta samkoma líffræðinga á Íslandi og sækja hana mörg hundruð manns. Hún er mikilvægur vettvangur fyrir líffræðinga til að hittast og skiptast á þekkingu og skoðunum. Í ár voru flutt hátt í 100 erindi og lítið færri veggspjöld sýnd. Ráðstefnan er haldin af Líffræðifélagi Íslands annað hvert ár – […]

Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni