Dagur líffræðilegrar fjölbreytni

Í dag þann 22. maí er alþjóðlegur dagur líffræðilegrar fjölbreytni.Líffræðileg fjölbreytni er undirstaða tilveru okkar og framtíðar. Verndun hennar er eitt mikilvægasta verkefni sem mannkynið stendur frammi fyrir því líffræðileg fjölbreytni er grundvöllur lífsgæða okkar. Ótal auðlindir og náttúrulegir ferlar se [...]

Náttúrustofa Norðausturlands til Prag

Dagana 25.-29. apríl flugu starfsmenn Náttúrustofu Norðausturlands og Hvalasafnsins á Húsavík til menningarborgarinnar Prag í Tékklandi. Tékkland er staðsett nokkuð miðlægt í Evrópu milli Þýskalands, Póllands, Austurríkis og Slóvakíu. Höfuðborgin Prag, sem jafnframt er fjölmennasta borg landsins, liggur í landinu miðju á bökkum hinnar miklu ár Moldár (Vltava). Prag liggur á sögulega mikilvægum krossgötum verslunar […]

Vöktun sindraskelja

Arnhildur Hálfdánardóttir dagskrárgerðarkona á RÚV slóst í för með starfsfólki Náttúrustofunnar í vöktun á sindraskel í Hvalfirði í dag. Meira um það síðar. Sindri, Joana og Arnhildur með sindraskeljar í Hvalfirði. [...]

Bjargfuglavöktun á Vestfjörðum

Starfsmenn Náttúrustofunnar störtuðu fuglavinnu sumarsins með uppsetningu eftirlitsmyndavéla við Látrabjarg. Myndavélar á Látra- og Hornbjargi eru notaðar við Bjargfuglavöktun en á hverri klukkustund taka vélarnar mynd af sama hluta bjargsins og fuglunum sem þar eru.

The post Bjargfuglavöktun á Vestfjörðum appeared first on nave.is.

Heiðlóa og aðrir farfuglar

Þrjár heiðlóur sáust við Haganes í Skutulsfirði, laugardaginn 20 apríl og í vikunni sáust einnig tveir hrossagaukar. Undanfarið hefur bæst […]

The post Heiðlóa og aðrir farfuglar appeared first on nave.is.


Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni