Dagana 29. og 30. ágúst var haldið námskeið á Náttúrustofu Suðvesturlands í sýnatökum í fjöruvistgerðum. Námskeiðið var ætlað starfsfólki náttúrustofanna og er hluti af þjálfun þess í tengslum við verkefnið Vöktun náttúruverndarsvæða, samstarfsverkefni náttúrustofa og Náttú [...]
Í nýjasta tölublaði Fiskifrétta sem út kom í dag 25.ágúst er fjallað um vöktun Náttúrustofunnar og Rannsóknaseturs HÍ á Suðurnesjum á grjótkrabba í Faxaflóa, [...]
Starfsmenn Náttúrustofunnar og Rannsóknaseturs HÍ á Suðurnesjum fóru í dag með nemendur á þriðja ári í líffræði við Háskóla Íslands í sýnatökur á Sundin við Reykjavík. Sjóferðin er hluti af fjölbreyttu og umfangsmiklu vettvangsnámskeiði í vistfræði. Þetta er sjötta ári&e [...]
Í nýrri yfirlitsgrein okkar í vísindaritinu Polar Biology er fjallað um fjölbreytileika mosadýra (Bryozoa) við Ísland. Um er að ræða alþjóðlegt samstarfsverkefni sem Náttúrustofan leiddi.Ávöxtur þessa verkefnis er uppfærður heildarlisti yfir mosadýrategundir við Ísland. Alls eru nú skráðar 288 tegundir mosadýra við Í [...]
Sextánda vöktunarár grjótkrabba í Faxaflóa er nú hafið. Náttúrustofan og Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurnesjum halda utan um vöktunina. Byggist vöktunin á gildruveiðum fullorðinna krabba og eins á svifsýnatökum með háfum til að fylgjast með fjölda lirfa í uppsjó. Ljóst er á gildruveiðum a [...]