Ný grein um selaskoðun og ferðamenn

Ný grein um selaskoðun og ferðamenn

Nýverið birtist í tímaritinu „Ocean & Coastal Management“ grein um mun milli kynja hvað varðar mat á náttúruverðmætum og stjórnun með skýrskotun til selaskoðunar en á ensku er titill greinarinnar: „Gender difference in biospheric values and opinions on nature management actions: The case of seal watching in Iceland“. Höfundar eru Cécile M. Chauvat, starfsmaður NNV, Sandra M. Granqvist forstöðumaður selarannsókna hjá Selasetrinu og starfsmaður Hafrannsóknastofnunar og Jessica Aquino lektor við Háskólann á Hólum.

Vetrarfuglatalningu 2022 lokið

Nú hefur árlegu vetrarfuglatalningunum á Vestfjörðum verið lokið. Markmið verkefnisins er að safna upplýsingum um fjölda og dreifingu fugla að […]

Nýr starfsmaður Náttúrustofu Suðausturlands

Um áramótin tók til starfa nýr starfsmaður hjá Náttúrustofunni, Álfur Birkir Bjarnason. Álfur er með B.Sc. gráðu í líffræði frá Háskóla Íslands og í tölvunarstærðfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Álfur kemur inn í 50% stöðu til að byrja með en samhliða henni vinnur hann sem verkefnastjóri hjá Vatnajökulsþjóðgarði. Áður hefur Álfur m.a. starfað sem stundakennari […]

The post Nýr starfsmaður Náttúrustofu Suðausturlands appeared first on Nattsa.is.

Útbreiðsla tröllasmiðs í Sveitarfélaginu Hornafirði 2022

Út er komin skýrsla verkefnisins: Útbreiðsla tröllasmiðs í Sveitarfélaginu Hornafirði 2022. Verkefnið hófst sumarið 2021 en áhersluþunginn var í sumar þegar lagðar voru út fallgildrur til að greina betur útbreiðslu hans. Tröllasmiður (Carabus problematicus) er eitt stærsta skordýr Íslands og finnst aðeins á litlu svæði í Sveitarfélaginu Hornafirði, af öllum heiminum, frá Hoffelli og austur […]

The post Útbreiðsla tröllasmiðs í Sveitarfélaginu Hornafirði 2022 appeared first on Nattsa.is.

Gleðileg jól og farsælt komandi ár!


Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni