Dagskrá Náttúrustofuþings 2019

Kærkominn samningur um minkarannsóknir

Föstudaginn 5. apríl skrifuðu Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Róbert A. Stefánsson, forstöðumaður Náttúrustofu Vesturlands, undir samning um rannsóknir og vöktun Náttúrustofu Vesturlands á minkum. Markmið samningsins er að afla og vinna úr vísindalegum gögnum um mink í […]

Náttúrustofuþing 2019 á Sauðárkróki

Náttúrustofa Norðurlands vestra hefur aðsetur í gamla barnaskólanum, Aðalgötu 2, Sauðárkróki. Mynd: …

Fimmtudaginn 16. maí nk. fer fram  Náttúrustofuþing á Sauðárkróki. Þetta er í ellefta sinn sem náttúrustofur landsins halda opna ráðstefnu víðsvegar um landið utan höfuðborgarsvæðisins, þar sem fjallað er um valin verkefni sem unnið er á hinum átta n...

Fræðsluvefur um náttúru Skagafjarðar

Stuðlaberg við Hofsós. Mynd af fræðsluvef natturaskagafjardar

Opnaður hefur verið nýr fræðsluvefur fyrir krakka unglinga og áhugasaman almenning um umhverfið og náttúru Skagafjarðar (natturaskagafjardar.is). Á vefnum má nálgast spennandi verkefni og læra um ýmislegt sem tengist náttúrunni útfrá jarðfræði, líffr...

Páfuglafiðrildi ferðaðist frá Rotterdam til Sauðárkróks

Páfuglafiðrildi sem barst frá Hollandi til Sauðárkróks

Páfuglafiðrildi sem eru með stærstu og litríkustu fiðrildum sem finnast í Evrópu, og eru þar algeng, kom í ljós í dekkjagámi frá Hollandi. Náttúruleg heimkynni þeirra eru í norðurhluta Evrópu og þeim hluta Asíu þar sem er tempraðara loftslag alla lei...

Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni