Páfuglafiðrildi ferðaðist frá Rotterdam til Sauðárkróks

Páfuglafiðrildi sem barst frá Hollandi til Sauðárkróks

Páfuglafiðrildi sem eru með stærstu og litríkustu fiðrildum sem finnast í Evrópu, og eru þar algeng, kom í ljós í dekkjagámi frá Hollandi. Náttúruleg heimkynni þeirra eru í norðurhluta Evrópu og þeim hluta Asíu þar sem er tempraðara loftslag alla lei...

Andanefju rekurá Borgarsand við Sauðárkrók

Andanefja Borgarsandi fyrir mælingar og sýnatöku

Andanefju rak á Borgarsand við Sauðárkrók 21. september sl og var hún strax sama dag rannsökuð af Náttúrustofu NV og tekin sýni til frekari greininga í samráði við hvalasérfræðinga Hafrannsóknarstofnunar. Hvalurinn reyndist 3,80 m að lengd. Mikið hef...

Smyrill fær bót meina sinna og safnar kröftum á Náttúrustofu NV

Smyrill fær bót meina sinna og safnar kröftum á Náttúrustofu NV

Smyrill tók sér tímabundna búsetu á Náttúrustofu NV í dag. Ábúendur á Syðri Stóruborg fundu fuglinn særðan og komu í hendur NNV. Smyrillinn hefur fengið aðhlynningu og mun næstu daga eða vikur, gróa sára sinna og safna kröftum áður en hann hefur sig ...

Samstarf Skotvís og Náttúrustofu Norðulands vestra

Bjarni Jónsson og Áki Ármann Jónsson

Í dag funduðu formaður Skotvís og forstöðumaður NNV um samstarf um rannsóknir á milli Skotvís og stofunnar. Mikil þekking liggur hjá skotveiðimönnum og sömuleiðis áhugi á því að taka þátt í rannsóknum. Það er mikilvægt að geta fléttað saman nýtingu og verndun í rannsóknum og veiðistjórnun.

Unnið að skýrslu um uppsprettur örplasts í hafinu við Ísland

Plastþræðir úr háfsýnum í Húnaflóa

Þessa dagana vinna starfsmenn BioPol og Náttúrustofu Nv að gerð skýrslu um uppsprettur örplasts í hafinu við Ísland. Í þessari skýrslu verður áætlun um það hverjar helstu uppspretturnar og óvissu matsins lýst.

Samtök náttúrustofu | Hafnarstétt 3 | 640 Húsavík | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is