Ársskýrsla 2023

Ársskýrsla Náttúrustofunnar fyrir árið 2023 kom út á dögunum. Hana má skoða með því að smella á myndina hér að neðan. 

Bjargfuglavöktun 2024 lokið

Í dag lauk hinni árlegu bjargfuglavöktun Náttúrustofu Suðvesturlands. Krýsuvíkurberg er í dag eina fuglabjargið á suðvesturhorninu sem fellur undir árlega vöktun og er jafnframt það langstærsta. Bjargfuglavöktunin gengur þannig fyrir sig að um miðjan júní eru teknar myndir á föstum sniðum og út frá myndunum er skráður fj&ou [...]

Teistu talningarí Vigur og Æðey

Á fyrstu tveimur vikum maímánaðar lauk Náttúrustofa Vestfjarða þriðju árlegu athuguninni á teistubyggðum í Vigur. Í ár var Æðey einnig bætt við vöktunarverkefnið sem hófst árið 2022 og voru fjórar […]

The post Teistu talningar í Vigur og Æðey appeared first on nave.is.