Stórir og smáir gestir

Náttúrustofunni hafa borist fregnir af bæði stórum og smáum gesti. Glóbrystingur (Erithacus rubecula) hefur gert sig heimakominn í garði í Bolungarvík frá byrjun árs. Húsráðendur þau Arngrímur Kristinsson og Margrét […]

The post Stórir og smáir gestir appeared first on nave.is.

Að nýta sér meðvind á flugi

Í nýjasta hefti Ecography sem út kom í febrúar síðastliðnum birtist m.a. grein með löngum titli sem fjallaði um hvernig ríkjandi vindáttir móta farleiðir lunda og ritu í fuglabyggðum á Norður-Atlantshafi. Rannsóknin byggir á SEATRACK fugla­merkingargögnum fengnum frá vöktunaraðilum ýmissa landa á norðurhveli þ.á m. frá Náttúrustofu Norðausturlands. Festir voru dægurritar (geolocators) á 794 ritur […]

Auglýst eftir líffræðingi til náttúrurannsókna

Náttúrustofa Vesturlands (www.nsv.is) auglýsir eftir líffræðingi til að rannsaka lífríki Vesturlands. Starfið felur einkum í sér rannsóknir á fuglum og spendýrum á vettvangi og á rannsóknastofu, ásamt úrvinnslu gagna og skýrslu- og greinaskrifum á skrifstofu. Um er að ræða 100% stöðu náttúrufræðings/sérfræðings og mun starfsmaðurinn vinna náið með öðru starfsfólki Náttúrustofunnar í þeim verkefnum sem […]