Ársskýrsla Náttúrustofu Vestfjarða 2023

Ársskýrsla Náttúrustofu Vestfjarða er komin út og má nálgast hér og undir útgefið efni 2023.

The post Ársskýrsla Náttúrustofu Vestfjarða 2023 appeared first on nave.is.

Náttúrustofa Norðausturlands til Prag

Dagana 25.-29. apríl flugu starfsmenn Náttúrustofu Norðausturlands og Hvalasafnsins á Húsavík til menningarborgarinnar Prag í Tékklandi. Tékkland er staðsett nokkuð miðlægt í Evrópu milli Þýskalands, Póllands, Austurríkis og Slóvakíu. Höfuðborgin Prag, sem jafnframt er fjölmennasta borg landsins, liggur í landinu miðju á bökkum hinnar miklu ár Moldár (Vltava). Prag liggur á sögulega mikilvægum krossgötum verslunar […]

Bjargfuglavöktun á Vestfjörðum

Starfsmenn Náttúrustofunnar störtuðu fuglavinnu sumarsins með uppsetningu eftirlitsmyndavéla við Látrabjarg. Myndavélar á Látra- og Hornbjargi eru notaðar við Bjargfuglavöktun en á hverri klukkustund taka vélarnar mynd af sama hluta bjargsins og fuglunum sem þar eru.

The post Bjargfuglavöktun á Vestfjörðum appeared first on nave.is.