Heiðlóa og aðrir farfuglar

Þrjár heiðlóur sáust við Haganes í Skutulsfirði, laugardaginn 20 apríl og í vikunni sáust einnig tveir hrossagaukar. Undanfarið hefur bæst við þá stelka og hettumáfa sem höfðu vetursetu í firðinum. […]

The post Heiðlóa og aðrir farfuglar appeared first on nave.is.

Náttúrufræðingur/-nemi óskast til úttektar á ásætufléttum

Sumarstarf í boði við náttúrustofuna við rannsóknir á ásætufléttum og útbreiðslu þeirra í ræktuðum skógum.

Lundarannsóknir 2023

Nýtt! Lundarannsóknir 2023