Ný grein um tímgun framandi möttuldýra
Grein okkar Establishment and proliferation under climate change: temperate tunicates in south-western Iceland birtist í vísindaritinu Marine and Freshwater Research í dag.Greinin fjallar um tvær tegundir framandi möttuldýra sem nýlega hafa numið hér land, þ.e. stjörnumöttul og hlaupskorpumöttul. Báðar tegundirnar eru þekktir skaðvaldar víða um heim og því brýnt að [...]