Lundarannsóknir 2023

Nýtt! Lundarannsóknir 2023  

Stórir og smáir gestir

Náttúrustofunni hafa borist fregnir af bæði stórum og smáum gesti. Glóbrystingur (Erithacus rubecula) hefur gert sig heimakominn í garði í […]

The post Stórir og smáir gestir appeared first on nave.is.

Tveir styrkirúr Atvinnu- og rannsóknasjóði Sveitarfélagsins Hornafjarðar árið 2024

Landselur liggur á sandbakka við Fjallsá og klórar sér í andlitinuÞann 8. mars hlaut Náttúrustofa Suðausturlands tvo styrki úr Atvinnu- og rannsóknasjóði Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Annars vegar 325.000 kr. til frekari rannsókna á klettafrú og hins vegar 325.000 kr. til að hefja reglulegar talningar á landsel í Hornafirði og Skarðsfirði.

The post Tveir styrkir úr Atvinnu- og rannsóknasjóði Sveitarfélagsins Hornafjarðar árið 2024 appeared first on Nattsa.is.

Flækingur á Dalatanga

Þann 15. mars síðastliðinn sá Aðalheiður Elfríð Heiðarsdóttir á Dalatanga Hagaskvettu Saxicola rubicola  í útihúsi á bænum og tók hún þessar myndir þar.
Hagaskvetta er smár spörfugl sem er algengur varpfugl í Evrópu en er sjaldgæfur flækingar hérlendis. Flestar tilkynningar hafa borist um hana að vori. Hagaskvettan sem sást á Dalatanga  virðist vera fullorðinn karlfugl, en þeir eru með dökkann haus og áberandi hvíta skellu undir kinn samanborið við ljósara höfuð kvenfugls.

1000001545Hagaskvetta

Minning– Dr. Rögnvaldur Ólafsson

Snævarr Guðmundsson, Kristín Hermannsdóttir og Rögnvaldur Ólafsson njóta veitinga fyrir ársfund Náttúrustofu Suðausturlands í febrúar 2018Í dag kveðjum við máttarstólpa í sögu Náttúrustofu Suðausturlands þegar Rögnvaldur Ólafsson verður jarðsunginn frá Neskirkju. Rögnvaldur var hvatamaður að stofnun Náttúrustofunnar og sat lengi sem formaður í stjórn hennar

The post Minning – Dr. Rögnvaldur Ólafsson appeared first on Nattsa.is.


Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni