Aðkoma almennings að sjófuglarannsóknum

Komutíma ritu (Rissa tridactyla) í vörp við upphaf varptíma seinkaði um 2,6 daga að meðaltali og brottför að varpi loknu um 1,2 daga fyrir hverja breiddargráðu sem farið var í norðurátt eftir N-Atlantshafi. Þetta var á meðal þess sem fram kom í rannsókn sem Náttúrustofa Vesturlands og Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi komu að og […]

Náttúrustofa Norðausturlands á Líffræðiráðstefnunni 2023

Dagana 12.-14. október 2023 var haldin Líffræðiráðstefna Líffræðifélags Íslands þar sem Náttúrustofa Norðausturlands tók þátt bæði með veggspjaldi og erindi. Kynntar voru niðurstöður bjargfuglavöktunar á landsvísu 2009-2022 sem er undir yfirumsjón Náttúrustofu Norðausturlands en unnin með aðstoð fjölda samstarfsaðila um land allt. Bjargfuglavöktunin nær til 5 tegunda; fýls, ritu, langvíu, stuttnefju og álku og skoða […]

The post Náttúrustofa Norðausturlands á Líffræðiráðstefnunni 2023 appeared first on Nattsa.is.

Vöktun hagamúsa á Norðausturlandi

Dagana 3.til 8. október 2023 gerðu starfsmenn NNA úttekt á þéttleika hagamúsa í landi Rifs á Melrakkasléttu. Úttektin er liður í samstarfsverkefni Náttúrufræðistofnunar Íslands og náttúrustofa á landinu um vöktun lykilþátta á náttúruverndarsvæðum, sem sett var á laggirnar að frumkvæði umhverfis- og auðlindaráðuneytisins 2019. Hagmúsin hefur ekki verið vöktuð að staðaldri á Íslandi áður og […]

The post Vöktun hagamúsa á Norðausturlandi appeared first on Nattsa.is.

Náttúrustofan á Líffræðiráðstefnunni 2023

Náttúrustofa Vesturlands átti 8 framlög á nýliðinni Líffræðiráðstefnu, sem haldin var í Öskju og Íslenskri erfðagreiningu dagana 12.-14. október. Ráðstefnan er stærsta samkoma líffræðinga á Íslandi og sækja hana mörg hundruð manns. Hún er mikilvægur vettvangur fyrir líffræðinga til að hittast og skiptast á þekkingu og skoðunum. Í ár voru flutt hátt í 100 erindi og lítið færri veggspjöld sýnd. Ráðstefnan er haldin af Líffræðifélagi Íslands annað hvert ár – […]

The post Náttúrustofan á Líffræðiráðstefnunni 2023 appeared first on Nattsa.is.

Jólakveðja

The post Jólakveðja appeared first on Nattsa.is.


Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni