Eyruglan sást á Mýrum í Dýrafirði

Guðjón Torfi frá Mýrum í Dýrafirði sá Eyruglu (Asio otus) milli runna í Dýrafirði þann 8. janúar. Eyrugla er útbreiddur varpfugl í Evrópu, Asíu og N-Ameríku og er þekktur flækingsfugl hér á landi. 

 

Fiðrildavöktun 2018 á Suðausturlandi

Sumarið 2018 voru þrjár fiðrildagildrur í gangi á vegum Náttúrustofu Suðausturlands í samstarfi við Náttúrufræðistofnun Íslands. Tvær gildrur í Einarslundi við Hornafjörð og ein í garðinum við Mörtungu í Skaftárhreppi. Þann 17. apríl var kveikt á gildrunum og loguðu þær til 12.  nóvember, en ljós þeirra dregur til sín fiðrildi að næturlagi.  Fyrstu fiðrildin veiddust […]

The post Fiðrildavöktun 2018 á Suðausturlandi appeared first on Nattsa.

Uppskerutap vegnaágangs gæsa á valin ræktarlönd á Suðausturlandi vorið 2018

Út er komin skýrsla á vegum Náttúrustofu Suðausturlands um uppskerutap vegna ágangs gæsa á valin ræktarlönd á Suðausturlandi vorið 2018. Verkefnið var samstarfsverkefni Fuglaathugunarstöðvar Suðausturlands, Búnaðarsambands Austur-Skaftafellssýslu og Landbúnaðarháskóla Íslands. Skýrslan greinir frá framhaldsverkefni sem unnið var í Austur- og Vestur-Skaftafellssýslum árið 2018. Borin var saman uppskera af friðuðum grasreitum við reiti sem fuglar komust […]

The post Uppskerutap vegna ágangs gæsa á valin ræktarlönd á Suðausturlandi vorið 2018 appeared first on Nattsa.

Jólakveðja Náttúrustofu Suðvesturlands

[...]

Jólakveðja

JOLAKORT NA 2018


Samtök náttúrustofu | Mýrargötu 10 | 740 Neskaupsstað | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is