Elementor #6269

Ársskýrsla 2024 komin út Ársskýrsla Náttúrustofunnar fyrir árið 2024 er komin út. Lesa má skýrsluna með því að smella á myndina.

Úttekt á kríuvarpi í Flatey á Skjálfanda

Miðvikudaginn 11. júní s.l. fóru sex starfsmenn Náttúrustofu Norðausturlands út í Flatey á Skjálfanda til að gera úttekt á kríuvarpi í eyjunni. Verkefnið er hluti af langtíma verkefninu vöktun náttúruverndarsvæða sem er samstarfsverkefni Náttúrufræðistofnunar og náttúrustofa á landinu. Flatey er öll á náttúruminjaskrá vegna fjölbreytts fuglalífs og söguminja sem þar er að finna og þar […]

Jöklar á hverfanda hveli

Í september 2024 sögðum við hjá Náttúrustofu Suðausturlands frá því að Sameinuðu þjóðirnar ætluðu að helga árinu 2025 m.a. jöklum, sem eru á hverfanda hveli, og verður árið notað til að vekja athygli á þeim. Jöklar hafa mikilvægt hlutverk vatnfræðilega og veðurfarslega en líka mikla samfélagslega og efnahagslega þýðingu hér á landi þar sem að […]

The post Jöklar á hverfanda hveli appeared first on Nattsa.is.