Vorið er að koma!

Heiðlóa (Pluvialis apricaria) sást á sunnanverðum Vestfjörðum um miðjan dag síðastliðinn sunnudag 2. apríl af Cristian Gallo. Það var kærkomin […]

Stuttar fréttir: Glókullur sést á Ísafirði

Glókollur (regulus regulus) sást á Ísafirði í síðustu viku. Hann er minnsti fugl Evrópu og þá jafnframt minnsti fugl Íslands. […]

Ársskýrsla Náttúrustofu Suðausturlands 2022

Ársskýrsla Náttúrustofu Suðausturlands fyrir árið 2022 er komin á netið og hægt er að nálgast hana hér. Í ársskýrslunni eru verkefnum síðasta árs gerð nokkur skil en einnig má finna greinar og skýrslur síðasta árs hér á síðunni undir „útgefið efni“.    

The post Ársskýrsla Náttúrustofu Suðausturlands 2022 appeared first on Nattsa.is.

Ársreikningur Náttúrustofu Vestfjarða fyrir árið 2022

Ársreikningar Náttúrustofu Vestfjarða fyrir árið 2022 voru samþykktir á stjórnarfundi miðvikudaginn 1. mars s.l. Velta stofunnar árið 2022 var um […]

Blað- og flatmosar hýsa ólíka örverubíótu og sveppafungu.

Að fjallabaki þar sem hugað er að vænlegum sýnatökustöðum.

Nýbirt er vísindagrein, unnin í samstarfi við örverufræðinga á Spáni, sem afhjúpar fjölbreytileika baktería og sveppa sem vaxa á, í og undir mosa á hálendi Íslands. Rannsóknin byggir á alls 15 sýnum sem safnað var að Fjallabaki sumarið 2017 en sýnum var safnað á berum jarðvegi auk þess sem safnað var sýnum af jarðvegi undir blaðmosanum melagambra og flatmosanum heiðahélu en einnig var...

Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni