Jóhann Finnur Sigurjónsson ráðinn til Náttúrustofu Austurlands

johannfinnur webJóhann Finnur Sigurjónsson B.Sc. líffræðingur hóf störf á Náttúrustofu Austurlands í byrjun janúar. Jóhann Finnur starfaði áður við Háskólann Hólum sem aðstoðarmaður við fiskeldisrannsóknir og hjá Náttúrufræðistofu Kópavogs við greiningar á smádýrasýnum. Í lokaverkefni sínu við Háskóla Íslands bar hann saman sumar- og vetrarfæðu eyruglu á Íslandi. Við bjóðum Jóhann Finn velkomin til starfa.

Jólakveðja

2022 NA Jólakveðja

Gleðileg jól og farsælt komandi ár!

Ægir

Í nýjasta tölublaði Ægis sem var að koma út er fjallað um vöktun Náttúrustofunnar og Rannsóknaseturs HÍ á Suðurnesjum á grjótkrabba í Faxaflóa, [...]

Ný yfirlitsgrein um tjón af völdum framandi tegunda á Norðurlöndum

Í nýrri yfirlitsgrein í vísindaritinu Journal of Environmental Management er fjallað um niðurstöður samantektar á birtum heimildum um tjón af völdum framandi tegunda á Norðurlöndum. Um er að ræða Norrænt samstarfsverkefni sem Náttúrustofa Suðvesturlands ásamt Náttúrustofu Vesturlands tóku þátt í fyrir hönd Íslands.&Aacut [...]

Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni