Verkefni sumarsins eru flest að hefjast
Fiðrildagildra Náttúrustofunnar hefur verið sett út og við tæmingu á þriðjudag var ein hringygla í gildrunni. Myndin hér fyrir ofan
Fimmtudaginn 29. mars n.k. , kl. 12:15 - 12.45 heldur Bjarni K. Kristjánsson, líffræðingur, erindi sem hann nefnir: "Lífríki íslenskra linda" Fyrirlesturinn verður fluttur í gegnum fjarfundabúnað og er öllum velkomið að fylgjast með.
Fimmtudaginn 26.janúar nk. kl. 12:15-12:45 flytur Rán Þórarinsdóttir, líffræðingur á Náttúrustofu Austurlands, erindi sem hún nefnir: "Hópatferli andarunga" Fyrirlesturinn verður fluttur í gegnum fjarfundabúnað og er öllum velkomið að fylgjast með.
Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni