Ársskýrsla Náttúrustofu Suðausturlands fyrir árið 2021 er komin á netið. Hægt er að nálgast skýrsluna hér. Ársfundur stofunnar var haldinn 24. mars og var honum streymt á fésbók stofunnar. Fyrir þá sem vilja skoða fundinn má sjá hann hér – en sjálfur fundurinn byrjar þegar 10 mínútur eru liðnar af streyminu.
The post Ársskýrsla Náttúrustofu Suðausturlands 2021 appeared first on Nattsa.is.
Stjórn Náttúrustofu Suðausturlands hefur ráðið Lilju Jóhannesdóttur í starf forstöðumanns Náttúrustofu Suðausturlands frá og með 1. apríl n.k. Lilja er með doktorspróf í líffræði frá Háskóla Íslands og með M.Sc. og B.Sc. gráðu í náttúru- og umhverfisfræði frá Landbúnaðarháskóla Íslands. Hún hefur starfað hjá stofunni s.l. 4 ár, en var áður hjá Rannsóknasetri Háskóla Íslands […]
The post Nýr forstöðumaður Náttúrustofu Suðausturlands appeared first on Nattsa.is.
Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni