Náttúrufræðingur/-nemi óskast til úttektar á ásætufléttum

Sumarstarf í boði við náttúrustofuna við rannsóknir á ásætufléttum og útbreiðslu þeirra í ræktuðum skógum.

Lundarannsóknir 2023

Nýtt! Lundarannsóknir 2023  

Stórir og smáir gestir

Náttúrustofunni hafa borist fregnir af bæði stórum og smáum gesti. Glóbrystingur (Erithacus rubecula) hefur gert sig heimakominn í garði í Bolungarvík frá byrjun árs. Húsráðendur þau Arngrímur Kristinsson og Margrét […]

The post Stórir og smáir gestir appeared first on nave.is.

Að nýta sér meðvind á flugi

Í nýjasta hefti Ecography sem út kom í febrúar síðastliðnum birtist m.a. grein með löngum titli sem fjallaði um hvernig ríkjandi vindáttir móta farleiðir lunda og ritu í fuglabyggðum á Norður-Atlantshafi. Rannsóknin byggir á SEATRACK fugla­merkingargögnum fengnum frá vöktunaraðilum ýmissa landa á norðurhveli þ.á m. frá Náttúrustofu Norðausturlands. Festir voru dægurritar (geolocators) á 794 ritur […]

Skógarþrestir gera það gott

Skýrsla Náttúrustofu Norðausturlands um "Ástand fuglastofna í Þingeyjarsýslum 2021-2023" sem út kom í desember 2023 sýnir að þó fjöldi skógarþrasta sveiflist milli ára, þá fjölgaði þeim í Þingeyjarsýslum á tímabilinu 2014-2023 um 116%. Þróun stofnsins fyrir þann tíma var ekki þekkt.

Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni