Karratalningar
Karratalningar fara nú fram um land allt. Þessi árstími hentar einkar vel því á vorin eru karrar mjög áberandi, tylla sér á háa staði, hreykja sér hátt og verja sín óðul. Út frá þessum talningum er stofnvísitala rjúpnastofnsins metin. Gengin eru ákveðin snið á varpsvæðum rjúpunnar og þannig er hægt [...]