Rannsóknir í tengslum við vegagerð um Teigskóg

Náttúrustofan hefur lengi unnið í rannsóknum í tengslum við umhverfismat vegna fyrirhugaðra vegaframkvæmda frá Bjarkalundi að Skálanesi, svokallaða Teigskógarleið. Í […]

Náttúrustofan hlýtur styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna til refarannsókna

Melrakkann, eina upprunalega landspendýr Íslands, er víða að finna í íslenskri náttúru. Rannsaka á s…

Refaveiðar eru stundaðar á vegum sveitarfélaga á Íslandi með því markmiði að draga úr skaða af völdum refa. Til að meta stöðu og áhrif refa á búsmala og vistkerfið í heild eru rannsóknir á stöðu refa í vistkerfinu nauðsynlegar. Skref í þá átt verður tekið í Skagafirði í sumar með rannsóknum og samantekt gagna um refi og útbreiðslu þeirra í héraðinu.

Vorið er að koma!

Heiðlóa (Pluvialis apricaria) sást á sunnanverðum Vestfjörðum um miðjan dag síðastliðinn sunnudag 2. apríl af Cristian Gallo. Það var kærkomin […]

Stuttar fréttir: Glókullur sést á Ísafirði

Glókollur (regulus regulus) sást á Ísafirði í síðustu viku. Hann er minnsti fugl Evrópu og þá jafnframt minnsti fugl Íslands. […]

Ársskýrsla Náttúrustofu Suðausturlands 2022

Ársskýrsla Náttúrustofu Suðausturlands fyrir árið 2022 er komin á netið og hægt er að nálgast hana hér. Í ársskýrslunni eru verkefnum síðasta árs gerð nokkur skil en einnig má finna greinar og skýrslur síðasta árs hér á síðunni undir „útgefið efni“.  

The post Ársskýrsla Náttúrustofu Suðausturlands 2022 appeared first on Nattsa.is.


Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni