Nýtt starfsfólk á Náttúrustofunni

Ánægjulegt að segja frá því að í maí síðastliðnum fjölgaði heldur betur í starfsliði Náttúrustofunnar. Þau Ólafur Páll Jónsson jarðfræðingur og Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir líffræðingur hófu þá störf á stofunni. Þau Óli og Sæunn vinna að fjölbre [...]

Grjótkrabbavöktun hafin 15. árið

Fimmtánda vöktunarár grjótkrabba í Faxaflóa er nú hafið. Náttúrustofan og Rannsóknasetur HÍ á Suðurnesjum halda utan um vöktunina. Byggist vöktunin á gildruveiðum fullorðinna krabba og eins á  svifsýnatökum með háfum til að fylgjast með fjölda lirfa í uppsjó. Ljóst er  á gildruveiðum að grj&oacu [...]

Verkefnið Vöktun náttúruverndarsvæða kynnt formlega við Vífilstaðavatn

Verkefnið Vöktun náttúruverndarsvæða var formlega kynnt við Vífilstaðavatn þann 1. júní síðastliðinn. Gott er að vekja athygli á þessu brýna verkefni sem nær til náttúruverndarsvæða um land allt. Vöktunin er samstarfsverkefni Náttúrufræðistofnunar Íslands, náttúrustofanna átta og umsjónarstofnana f [...]

Farvegir Jökulsár á Breiðamerkursandi

Í nýjasta hefti Jökuls (nr 70), ársriti Jöklarannsóknafélags Íslands, er grein eftir Snævarr Guðmundsson á Náttúrustofu Suðausturlands og Helga Björnsson jöklafræðing á Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, þar sem dreginn er saman fróðleikur um farvegi Jökulsár á Breiðamerkursandi og kynnt kort sem sýnir hvar áin rann á ýmsum tímum á 19. og 20. öld. Jökulsá á Breiðamerkursandi […]

The post Farvegir Jökulsár á Breiðamerkursandi appeared first on Nattsa.is.

Varpútbreiðsla skúms í Ingólfshöfða, Salthöfða og á Skeiðarársandi sumarið 2019

Nú er kominn út önnur skýrsla á skömmum tíma um skúm út hjá Náttúrustofunni en þessi skýrsla segir frá varpútbreiðslu skúms í Ingólfshöfða, Salthöfða og á Skeiðarársandi sumarið 2019. Í kjölfar kortlagningar á varpútbreiðslu skúms á Breiðamerkursandi sumarið 2018 sem unnin var við stofuna í samstarfi við Fuglaathugunarstöð Suðausturlands og sýndi fram á mikla fækkun […]

The post Varpútbreiðsla skúms í Ingólfshöfða, Salthöfða og á Skeiðarársandi sumarið 2019 appeared first on Nattsa.is.


Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni