Innrás froskanna og fleiri kvikinda

Á vordögum slóst Arnhildur Hálfdánardóttir dagskrárgerðarkona á RÚV í för með starfsfólki Náttúrustofunnar í vöktun á sindraskel í Hvalfirði. Tilefnið var söfnun efnis fyrir þáttaröð tileinkaða framandi tegundum.Í dag kom út 5. þáttur sem tileinkaður er framandi tegundum í sjó og er &tho [...]

Árið 2025 verður alþjóðaár jökla

Hofsjökull eystri, séður úr lofti 16. ágúst, 2006. Ljósm. Snævarr GuðmundssonSnævarr Guðmundsson, 16. ágúst 2006  Laugardaginn 17. ágúst 2024 var haldin viðburðaröð á vegum Rice háskóla, Jöklarannsóknafélags Íslands, Náttúruminjasafns Íslands, Veðurstofu Íslands, Háskóla Íslands, Alþjóðlegu jöklavöktunarsamtakanna (World Glacier Monitoring Service, WGMS) og Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO), þar sem vakin var athygli á jöklum sem hafa horfið á undanförnum áratugum eða eru að hverfa. Viðburðaröðin helgast af því að Sameinuðu […]

The post Árið 2025 verður alþjóðaár jökla appeared first on Nattsa.is.

Árið 2025 verður alþjóðlegt ár jökla

Hofsjökull eystri, séður úr lofti 16. ágúst, 2006. Ljósm. Snævarr GuðmundssonSnævarr Guðmundsson, 16. ágúst 2006  Laugardaginn 17. ágúst 2024 var haldin viðburðaröð á vegum Rice háskóla, Jöklarannsóknafélags Íslands, Náttúruminjasafns Íslands, Veðurstofu Íslands, Háskóla Íslands, Alþjóðlegu jöklavöktunarsamtakanna (World Glacier Monitoring Service, WGMS) og Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO), þar sem vakin var athygli á jöklum sem hafa horfið á undanförnum áratugum eða eru að hverfa. Viðburðaröðin helgast af því að Sameinuðu […]

The post Árið 2025 verður alþjóðlegt ár jökla appeared first on Nattsa.is.

Náttúrustofuþing samtaka náttúrustofa (SNS) verður haldið í Bolungarvík 2. október 2024

Gestgjafar þingsins að þessu sinni eru Náttúrustofa Vestfjarða í samvinnu við Samtök Náttúrustofa (SNS). Þingið verður opið almenningi og gefst gestum tækifæri á að hlýða á fjölbreytt erindi starfsmanna náttúrustofa […]

The post Náttúrustofuþing samtaka náttúrustofa (SNS) verður haldið í Bolungarvík 2. október 2024 appeared first on nave.is.

Snævarr–heiðursfélagi í Alþjóðasambandi stjarnfræðinga

Stjörnustöðin sem Snævarr notar við mælingar sínarÞann 14. ágúst 2024 var starfsmaður Náttúrustofu Suðausturlands, Snævarr Guðmundsson, einn þeirra fimmtán sem samþykktir voru sem heiðursfélagar í Alþjóðasambandi stjarnfræðinga (IAU: International Astronomical Union). Hann er nú í hópi 35 einstaklinga hvaðan af úr heiminum sem hafa hlotið þessa viðurkenningu. IAU hóf fyrst árið 2018 að heiðra einstaklinga sem ekki uppfylla skilyrði sem menntaðir stjörnufræðingar en hafa lagt sitt af […]

The post Snævarr – heiðursfélagi í Alþjóðasambandi stjarnfræðinga appeared first on Nattsa.is.


Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni