Sjaldséðir fuglar á Ísafirði

Tveir sjaldséðir fuglar hafa sést á vappi á Ísafirði á dögunumm. Sjaldæf austræn undirtegund blésgæsar (Anser albifrons albifrons) sást í Tunguárósnum á Ísafirði en mjög líklegt er að um sama fugl sé að ræða og sást í vetrafuglatalningunum í Bolungarvík í byrjun árs (https://nave.is/frettir/Vetrafuglatalningar_a_Vestfjordum_2018-2019/

Karlkyns gráspör (Passer domesticus) sást á Ísafirði en í fyrrasumar var einnig gráspör á vappi þar, en ekki er víst um að sama fugl sé að ræða þar sem hann sást ekki í vetur. Þessi tegund er alfriðuð og hefur fækkað talsvert víða um Evrópu (https://nave.is/frettir/Graspor_sast_a_Isafirdi/ ).

Ársfundur Náttúrustofu Suðausturlands 2019

Ársfundur Náttúrustofu Suðausturlands ses. verður haldinn á Hótel Klaustri, Kirkjubæjarklaustri þriðjudaginn 26. mars 2019  kl. 19:30 Á eftir venjubundnum fundarstörfum verða haldin þrjú erindi á vegum Náttúrustofu Suðausturlands. Jökulvötn í Skaftárhreppi: Pálína Pálsdóttir. Myndun jökullóna við sunnanverðan Vatnajökul á 20. öld og breytingar á þeim: Snævarr Guðmundsson. Hin Skaftfellska fuglaparadís : Lilja Jóhannesdóttir. Kaffi, te […]

The post Ársfundur Náttúrustofu Suðausturlands 2019 appeared first on Nattsa.

Náttúrustofan fulltrúi Íslands í vinnuhóp ICES um framandi tegundir

Ársfundur ráðgjafanefndar Alþjóðahafrannsóknaráðsins um flutning og landnám framandi tegunda (ICES WGITMO) var haldinn í síðustu viku í rannsóknastöð CEFAS í strandbænum Weymouth á Suður Englandi.WGITMO fjallar um margvíslegar málefni og tengdar rannsóknir sem koma að landnámi framandi tegunda s.s. greiningu á frumstigum landná [...]

Náttúrustofa NV auglýsir eftir sérfræðingi í samstarfi við Selasetur Íslands

Náttúrustofuþing 2019 á Sauðárkróki

Náttúrustofa Norðurlands vestra hefur aðsetur í gamla barnaskólanum, Aðalgötu 2, Sauðárkróki. Mynd: …

Fimmtudaginn 16. maí nk. fer fram  Náttúrustofuþing á Sauðárkróki. Þetta er í ellefta sinn sem náttúrustofur landsins halda opna ráðstefnu víðsvegar um landið utan höfuðborgarsvæðisins, þar sem fjallað er um valin verkefni sem unnið er á hinum átta n...

Samtök náttúrustofu | Hafnarstétt 3 | 640 Húsavík | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is