Útbreiðsla tröllasmiðs í Sveitarfélaginu Hornafirði 2022
Út er komin skýrsla verkefnisins: Útbreiðsla tröllasmiðs í Sveitarfélaginu Hornafirði 2022. Verkefnið hófst sumarið 2021 en áhersluþunginn var í sumar þegar lagðar voru út fallgildrur til að greina betur útbreiðslu hans. Tröllasmiður (Carabus problematicus) er eitt stærsta skordýr Íslands og finnst aðeins á litlu svæði í Sveitarfélaginu Hornafirði, af öllum heiminum, frá Hoffelli og austur […]
The post Útbreiðsla tröllasmiðs í Sveitarfélaginu Hornafirði 2022 appeared first on Nattsa.is.