Grjótkrabbi í blaði dagsins

Í Morgunblaðinu í dag birtist viðtal um rannsóknir Náttúrustofu Suðvesturlands,  Rannsóknaseturs HÍ á Suðurnesjum og samstarfsaðila á grjótkrabba við Ísland og um nýlega grein þeirra sem birtist í vísindariti ICES Journal of Marine Science. [...]

Af framandi tegundum: Umfjöllun um Náttúrustofuna í blaði dagsins

Í Morgunblaðinu í dag birtist umfjöllun um rannsóknir Náttúrustofu Suðvesturlands og samstarfsaðila á framandi tegundum í sjó við Ísland. Rætt er við Sindra Gíslason um nýjar tegundir möttuldýra sem fundist hafa við landið á undanförnum árum og mikilvægi vöktunar og rannsókna í þessum fræðum. [...]

Sumarstörf í boði fyrir tvo háskólanema hjá BioPol og NNV

BioPol, í samstarfi við Náttúrustofu Norðurlands vestra, óskar eftir að ráða tvo háskólanema (í grunn- eða meistaranámi í raunvísindum) til að smíða umhverfismæla fyrir sjávarrannsóknir. Verkefnið verður unnið eftir fyrirmynd „OpenCDT“ með ákveðnum breytingum.

Grein um grjótkrabba birtist í vísindariti ICES JMS

Greinin Population dynamics of three brachyuran crab species (Decapoda) in Icelandic waters: impact of recent colonization of the Atlantic rock crab (Cancer irroratus) er nú komin út í hinu virta vísindariti ICES Journal of Marine Science.  Náttúrustofa Suðvesturlands, Háskóli  Íslands og Hafrannsóknastofnun unnu að greininni.      Rannsók [...]

Fiðrildavöktun 2020 hafin

Fiðrildaveiðar eru nú hafnar hjá okkur á Suðurnesjum þetta árið og munu standa yfir næstu 32 vikurnar. Náttúrustofan hefur frá árinu 2016 staðið árlega að vöktun fiðrilda í Norðurkoti. Vöktun fiðrilda hófst fyrst hér á landi árið 1995 fyrir tilstilli Náttúrufræðistofnunar Íslands. Náttúrust [...]

Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni