Ársskýrsla Náttúrustofu Vestfjarða 2021 komin út

Ársskýrsla Náttúrustofu Vestfjarða 2021 er komin út og mun eingöngu verða birt á rafrænu formi. Skýrsluna má finna með því […]

Talningará teistu

Í apríl heimsóttu starfsmenn Náttúrustofu Vestfjarða eyjuna Vigur. Markmið ferðarinnar var að meta fjölda varppara teista sem var gert með […]

Náttúrustofan í tengslum við LBHÍ og Vegagerðina með námskeið í endurheimt staðargróðurs

Í tengslum við vegagerðina um Teigskóg hefur Hulda Birna Albertsdóttir í samstarfi við Steinunni Garðarsdóttir hefur unnið leiðbeiningar um hvernig […]

Rannsóknir í tengslum við vegagerð um Teigskóg

Náttúrustofan hefur lengi unnið í rannsóknum í tengslum við umhverfismat vegna fyrirhugaðra vegaframkvæmda frá Bjarkalundi að Skálanesi, svokallaða Teigskógarleið. Í […]

Líffræðingur ráðinn til starfa

Fimmtán umsóknir bárust um starf líffræðings til rannsókna á náttúru Vesturlands og voru margir umsækjendur vel hæfir. Gengið hefur verið frá ráðningu Hafrúnar Gunnarsdóttur í starfið. Hún er líffræðingur með B.S. og M.S. gráðu frá Háskóla Íslands og hefur störf þann 1. júní nk. Hafrún mun taka virkan þátt í vettvangsvinnu sumarsins vegna athugana á […]

Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni